Þingeyjarsýsla

Varð Norður-Þingeyjarsýsla 1860, Suður-Þingeyjarsýsla 1860.

Sóknir sýslu

Ássókn (Ás í Kelduhverfi)
Ásmundarstaðasókn (Ásmundarstaðir á Melrakkasléttu)
Brettingsstaðasókn (Brettingsstaðir á Flateyjardal)
Draflastaðasókn (Draflastaðir í Fnjóskadal)
Einarsstaðasókn (Einarsstaðir í Reykjadal)
Eyjardalsá (Eyjardalsá í Bárðardal)
Flateyjarsókn (Flatey á Skjálfanda)
Garðssókn (Garður í Kelduhverfi)
Grenivíkursókn (Grenivík í Höfðahverfi)
Grenjaðarstaðarsókn (Grenjaðarstaður í Aðaldal)
Grýtubakkasókn (Grýtubakki í Höfðahverfi)
Hálssókn (Háls í Fnjóskadal)
Helgastaðasókn (Helgastaðir í Reykjadal)
Húsavíkursókn (Húsavík við Skjálfanda)
Höfðasókn (Höfði í Höfðahverfi)
Illugastaðasókn (Illugastaðir í Fnjóskadal)
Laufáss- og Grenivíkursókn (Laufáss- og Grenivíkursókn)
Laufássókn (Laufás við Eyjafjörð)
Ljósavatnssókn (Ljósavatn í Ljósavatnsskarði)
Lundarbrekkusókn (Lundarbrekka í Bárðardal)
Múlasókn (Múli í Aðaldal)
Nessókn (Nes í Aðaldal)
Presthólasókn (Presthólar í Núpasveit)
Raufarhafnarsókn (Raufarhöfn á Melrakkasléttu)
Reykjahlíðarsókn (Reykjahlíð í Mývatnssveit)
Sauðanessókn (Sauðanes á Langanesi)
Skinnastaðarsókn (Skinnastaður í Öxarfirði)
Skútustaðasókn (Skútustaðir í Mývatnssveit)
Snartarstaðasókn (Snartarstaðir í Núpasveit)
Svalbarðssókn (Svalbarð á Svalbarðsströnd)
Svalbarðssókn (Svalbarð í Þistilfirði)
Víðirhólssókn (Víðirhóll á Hólsfjöllum)
Þóroddsstaðarsókn (Þóroddsstaður í Köldukinn)
Þórshafnarsókn (Þórshöfn á Langanesi)
Þverársókn (Þverá í Laxárdal)
Þönglabakkasókn (Þönglabakki í Fjörðum)