Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hálshreppur (svo í manntali árið 1703 en Fnjóskadalshreppur eða Fnjóskadalur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Hálsþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, var skipt í Háls- og Flateyjarhreppa árið 1907. Prestaköll: Laufás við Eyjafjörð til ársins 1907 (jarðirnar Grímsland, Heiðarhús og Þverá og hjáleigurnar Þúfa og Ófeigsá), Þönglabakki í Fjörðum til ársins 1902, Háls til ársins 1907. Sóknir: Laufás til ársins 1907, Flatey á Skjálfanda til ársins 1897, Brettingsstaðir á Flateyjardal 1897–1907 (þjónað af Grenivíkurpresti 1902–1907), Draflastaðir til ársins 1907, Háls til ársins 1907, Illugastaðir til ársins 1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæir sem hafa verið í hreppi (71)

⦿ Bakkasel
⦿ Bakki
⦿ Belgsá
⦿ Birningsstaðir (Birningstaðir, Birningastadir)
⦿ Brettingsstaðasel
⦿ Brettingsstaðir (Brettingstaðir, Brettingsstaðir 1, Brettingstader)
⦿ Brúnagerði
⦿ Böðvarsnes (Bödvarsnes)
⦿ Draflastaðir
⦿ Dæli (Dælir)
⦿ Eystrikrókar (Krókar, Austari-Krókar, Krókar eystri, Eystri Krókar)
⦿ Eyvindará (Eivindará)
⦿ Fjósatunga (Fjósatúnga)
⦿ Flatey
Fornastaðasel
⦿ Fornastaðir (Fornustadir)
⦿ Garður (Gardur)
⦿ Grímsgerði (Grímsgjerdi)
⦿ Grímsland (Grimsland)
⦿ Grjótgerði (Grjótárgerði, Grjótárgérði)
⦿ Gyðugerði
⦿ Hallgilsstaðir (Hallgilstaðir, Hallgilstadir)
⦿ Háls
⦿ Heiðarhús (Heiðarhús/sæluhús)
⦿ Helgabær
⦿ Hjaltadalur
⦿ Hof
Hornhús
⦿ Hrísgerði (Hrísgjerdi)
⦿ Hróarsstaðir (Hróastaðir, Hróarstaðir, Hróastadir)
⦿ Illugastaðir
⦿ Jökulsá
Kambfell (Kambfeld)
⦿ Kambsmýrar
⦿ Kambsstaðir (Kambstaðir, Kambsstadir)
⦿ Knarareyri (Hnarrareyri, Eyri, Eire, Knarrareyri)
⦿ Kotungsstaðir (Kotungstaðir)
⦿ Krosshús
⦿ Ljótsstaðir (Ljótstaðir, Ljótsstadir)
⦿ Lundur
⦿ Melar
⦿ Neðribær (Niðribær, Nedribær)
⦿ Nes
⦿ Nýibær (Nýjibær)
⦿ Ófeigsá (Ófeigsá á Flateyjardalsheiði)
Ótilgreint
⦿ Reykir (Reykjir)
⦿ Selland
⦿ Sigríðarstaðir (Sigrídarstadir)
⦿ Skógar
⦿ Snæbjarnarstaðir (Snæbjarnarsstaðir, Snæbjarna(r)staðir)
⦿ Steinkirkja
⦿ Syðrihóll (Syðri-Hóll, Hóll syðri, Sydri hóll)
⦿ Sörlastaðir (Sallastaðir)
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Uppibær
⦿ Útgarður (Útgarðar)
⦿ Útibær (Nýibær)
⦿ Vaglir
⦿ Vatnsleysa (Vatnsleisa)
⦿ Veisa
⦿ Veisusel
⦿ Vestarikrókar (Vestari-Krókar, Krókar vestari)
⦿ Veturliðastaðir (Veturlidastaðir)
⦿ Végeirsstaðir (Vegeirstaðir, Vegeirsstaðir, Vjegeirsstaðir, Vegeirstadir)
⦿ Víðivellir (Víðuvellir, Víduvellir)
⦿ Vík
⦿ Ytrihóll (Ytri-Hóll, Hóll ytri)
⦿ Þórðarstaðir
⦿ Þúfa
⦿ Þverá