Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skútustaðahreppur (Mývatn í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Skútustaðaþingsókn í jarðatali árið 1754). Prestakall: Mývatnsþing til ársins 1879, Skútustaðir frá árinu 1879. Sóknir: Skútustaðir, Reykjahlíð.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæir sem hafa verið í hreppi (33)

⦿ Arnarvatn (Arnarvatn 1)
⦿ Álftagerði (Álptagerði, Altpagerdi)
⦿ Árbakki (Arbakki)
⦿ Baldursheimur
⦿ Bjarnastaðir (Bjarnastadir, Bjarnarstaðir, Bjarnastaðir 1)
⦿ Brjámsnes
⦿ Garður (Gardur)
⦿ Gautlönd (Litlu-Gautlönd)
⦿ Geirastaðir (Geirastadir)
⦿ Geiteyjarströnd (Geiteyjarströnd 1)
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir, Grímstadir, Grímsstaðir 1)
⦿ Grænavatn
⦿ Gröf
⦿ Haganes (Fagranes)
⦿ Helluvað (Helluvad)
⦿ Hofsstaðir (Hofstaðir, Hofstadir)
Hrútavíðasel
⦿ Höfði
⦿ Hörgsdalur
⦿ Kálfaströnd (Kálfáströnd)
⦿ Krákárbakki
⦿ Litlaströnd (Litla-Strönd)
Ótilgreint
⦿ Reykjahlíð (Reykjahlíð 1)
⦿ Skútustaðir (Skútastaðir)
⦿ Stöng (Stöng 1)
⦿ Sveinsströnd (Sveinströnd)
⦿ Syðri-Neslönd (Syðri Neslönd, Sydrineslönd, Neslönd syðri)
⦿ Vindbelgur
Víðirholt
⦿ Vogar
⦿ Ytri-Neslönd (Ytri Neslönd, Neslönd ytri)
Þorlákskot