Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Húsavíkurhreppur (Húsavíkurþingsókn í manntali árið 1703 en Tjörnes í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Húsavíkurþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, var skipt í Húsavíkur- og Tjörneshreppa árið 1912. Prestaköll: Grenjaðarstaður í Aðaldal til ársins 1912, Nes í Aðaldal 1781–1855 (jörðin Skógar í Reykjahverfi), Húsavík til ársins 1912. Sóknir: Grenjaðarstaður til ársins 1912, Nes 1781–1912 (Skógar í Reykjahverfi), Húsavík til ársins 1912.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Húsavíkurhreppur (eldri)

(til 1912)
Þingeyjarsýsla
Varð Tjörneshreppur (eldri) 1912, Húsavíkurhreppur (yngri) 1912.
Sóknir hrepps
Grenjaðarstaður í Aðaldal til 1912
Húsavík við Skjálfanda til 1912
Nes í Aðaldal frá 1781 til 1912 (Skógar í Reykjahverfi)
Byggðakjarnar
Húsavík

Bæir sem hafa verið í hreppi (156)

Aðalsteinshús
Assistentshús
Auðbrekka
⦿ Árbakki
Árbær
⦿ Árholt
Árnabær
Árnes (Húsavíkur verslunarstaður, Arnes)
Áræði
Ásgarður
Baagoesminde (Baagöesminde)
Baagöes Have
Bakkaborg
Bakki (Bakki 1, Bakki 2)
Beinabakki
Betribær
Beykishúsið
Bjarg
Bjarnahús
Borgarhóll
Braut
Brautarholt
⦿ Breiðavík
⦿ Brekknakot (Bláhvammur)
Brennisteinshús
Brú
Bræðsluhús
Dýjakot
⦿ Einarsstaðir (Einarstaðir, Einerstade, Einarsstaðir 1, Einarsstaðir 2)
Erlendarbær
Fieldwey
Foss
Garðar
⦿ Garður
Gata
Gautstaðir
⦿ Gilsbakki
Grenjaðarstaður
Grund
⦿ Grundarhóll
Gröf
Guðjohnssenshús
Guli skúr
Hafralækjargerði
Haganes
Hallandi
⦿ Hallbjarnarstaðir
Hallgrímsbær
Handelstæd
Hansarbær
Harðangur
Hátún
⦿ Heiðarbót (Heiðarból)
Helgugerði
⦿ Héðinshöfði (Hjeðinshöfði, )
Héðinsvík
Hjalthús (Hjalthús 1, Hjalthús 2)
Hlaðir
Hliðskjálf
Hlíð
Holt
Holtakot (Víðirholt)
Hólkot
⦿ Hóll
Hótel Húsavík
⦿ Hraungerði
⦿ Hringver
Hrossaborg
Hruni
Húsavík
Húsavíkurbakki
Húsavíkurkaupstaður (Húsavíkur höndlunarstaður)
Húsavíkurverzlunarstaður (Húsavíkur verzlunarstaður, Helgugérði, Húsavíkur verzlunarstaður, Stángarbakki, )
Hvammur
⦿ Höfðabrekka
⦿ Höfði
Illugabær (Illhugabær)
Ingólfshvoll
⦿ Ísólfsstaðir (Íshólstaðir, Ísólfsstaðir 2, Ísólfsstaðir 1, Ísólfsstaðir 3, Ísólfstaðir, Ísholsstaðir, Íshólsstaðir)
Jaðar
Jóhannesarbær
Jónasarhús
Júlíusarhús
Jörfi
⦿ Kaldbakur (Kaldbak, Kallbakur, Kallbak)
Kelda
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir, Kétilstaðir)
Kirkjubær
Kvíabekkur
⦿ Kvíslarhóll (Helgugerði)
⦿ Laxamýri
⦿ Litlureykir (Litlu Reykir)
Læknishús
⦿ Máná
Melar
Melur
Móberg
Mór
⦿ Mýrarkot (Mýraskot)
Mýrarsel (Mánársel, Mýrasel)
Naust
Nissaból
Níelsarhús
⦿ Nýibær
Nýjahús
Nýja Róm
Oddi
Ólabær
Ólafsbær
Písa
Prestholt
⦿ Rauf (Eyvík)
⦿ Reykir (Stórureykir)
⦿ Saltvík
Sandholt
⦿ Sandhólar (Sandhólar syðri, Sandhólar ytri)
Símastöð
⦿ Skógar
Skógargerði (Skógargérði)
Skólinn
⦿ Skriðusel
Skrúfstykki
⦿ Skörð
Snæland
Stángarbakki (Stangarbakki)
⦿ Steinholt
Sunnuhvoll
Svoelhuuse
⦿ Syðri-Leikskálaá (Leikskálaá-syðri, Syðrileikskálaá, Laufskálaá syðri, Leikskálaá syðri, Syðrileikskálá, Syðri Leikskálá, Siðri Leikskálaá)
⦿ Syðritunga (Syðri-Tunga, Syðri Tunga)
Syðstibær
Sýslumannshús (Húsavíkur verzlunarstaður, Sýslumannshús)
Timburhús
⦿ Traðargerði
Tröllakot
⦿ Tumsa (Norðurhlíð, Túnsá)
⦿ Tungugerð (Tungugerði, Túngugerði)
Túnsberg
Uppsalir
⦿ Valadalur (Voladalur)
Vallholt
Vegamót
Veitingahús
Vellir
Verslunarhús
Vesturhagi
Vetrarbraut
Vilhjálmsbær
Vilpa
Ystahvammsgerði
⦿ Ytri-Leikskálaá (Ytri–Leikskálaá, Laufskálaá ytri, Ytrileikskálaá, Leikskálaá ytri, Leikskálaá-ytri, Ytrileikskálá, Yfrileikskálá, Ytri Leikskálaá)
⦿ Ytritunga (Ytri-Tunga, Ytri Tunga, Ytritúnga)
Þorvaldsstaðir (Þorvaldstaðir)
Þórðarbær
⦿ Þverá
Örum & Wulffs verzlunarhús (Húsavíkur verzlunarstaður, Örum & Wulffs verzlunarhús, )