Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Helgastaðahreppur (svo í manntali árið 1703 en Reykjadalshreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Helgastaðaþingsókn í jarðatali árið 1754), var skipt í Reykdæla- og Aðaldælahreppa í ársbyrjun 1894. Prestaköll: Helgastaðir í Reykjadal til ársins 1893, Múli í Aðaldal til ársins 1889, Nes í Aðaldal til ársins 1855, Grenjaðarstaður í Aðaldal til ársins 1893. Sóknir: Helgastaðir til ársins 1872, Einarsstaðir í Reykjadal til ársins 1893, Múli til ársins 1889, Nes til ársins 1893, Grenjaðarstaður til ársins 1893, Þverá í Laxárdal til ársins 1893.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæir sem hafa verið í hreppi (101)

⦿ Auðnir (Auðnir í Laxárdal, Auðnar, Audnar)
⦿ Árbót
⦿ Bergsstaðir (Bergstaðir)
⦿ Birningsstaðir (Birningstaðir, Birnustaðir)
⦿ Breiðamýri (Breiðumýri, Breidamýri)
⦿ Brekka
⦿ Brettingsstaðir (Brettingstaðir)
Brunestader
⦿ Brúar
⦿ Daðastaðir (Datstaðir, Dadstadir)
⦿ Einarsstaðir (Einarstaðir)
⦿ Einarsstaðir (Einarsstaðir 1, Einarsstaðir 2, Einarstaðir)
⦿ Fagranes
⦿ Fagraneskot
⦿ Fjallskot
⦿ Fljótsbakki
⦿ Fosssel (Fossel)
⦿ Fótaskinn (Hellulandi)
⦿ Garður (Garder)
⦿ Geitafell
⦿ Glaumbæjarsel (Glaumbæarsel)
⦿ Glaumbær
⦿ Grenjaðarstaðasel
⦿ Grenjaðarstaður (Grenjaðarstaðir, Grenjaðastaður, Grenjarðarstaðir)
⦿ Grímshús
⦿ Hafralækjargerði
⦿ Hafralækur
⦿ Hagi
⦿ Hallbjarnarstaðir (Hallbjarnast, Hallbjarnarstaðir 1 Reykjadal)
⦿ Halldórsstaðir (Halldórstaðir, Haldórstadir, Halldórsstaðir í Laxárdal, Halldórstaðir í Reykjadal)
⦿ Halldórsstaðir (Halldórstaðir, Halldórstaðir í Laxárdal, Halldórsstaðir í Reykjadal)
⦿ Hamar
⦿ Hamrar
⦿ Helgastaðir (Helgastadir)
⦿ Hellnasel (Hellasel)
⦿ Hjalli
⦿ Hjalthús
⦿ Hólar (Hólar í Laxárdal)
⦿ Hólar (Hólar í Laxárdal, Hóll, Hólar í Reykjadal)
⦿ Hólkot
⦿ Hólmavað (Hólmsvað)
Hólsland
⦿ Hraun
Hrauney
⦿ Hraungerði
⦿ Hraunkot
⦿ Húsabakki
⦿ Höskuldsstaðir (Höskuldstaðir)
⦿ Ingjaldsstaðir (Ingjaldstaðir, Ingjaldstadir)
⦿ Jarlsstaðir (Jarlstaðir)
⦿ Jódísarstaðir (Jódísstaðir)
⦿ Kasthvammur
⦿ Klambrasel
⦿ Klömbur (Klömbrur)
⦿ Knútsstaðir (Hnútstaðir, Knútstaðir, Knudstader)
⦿ Kraunastaðir
⦿ Kvígyndisdalur (Kvígindisdalur, Qvígindisdalur, Qvigindisdalr)
⦿ Langavatn (Lángavatn)
⦿ Laugaból (Laugasel, Laugarhóll, Laugaseli)
⦿ Laugarhóll
⦿ Láfsgerði (Lásgerði, Lásgérdi, Láfsgerði 1)
⦿ Litlulaugar (Litlu Laugar, Laugar litlu)
⦿ Ljótsstaðir (Ljótstaðir)
⦿ Máskot (Márskot, Marskot)
⦿ Miðhvammur (Mið-Hvammur)
⦿ Múli
⦿ Mýlaugsstaðir (Mýlaugstaðir, Mýlaugastaðir, Mýlastaðir, Mýlögsstaðir)
⦿ Narfastaðasel (Narfastadasel)
⦿ Narfastaðir
⦿ Nes (Næs)
⦿ Núpar
Ótilgreint
⦿ Partur (Halldórsstaðapartur)
⦿ Presthvammur
⦿ Rauðaskriða (Skriða)
Reykjakot
⦿ Sandur
⦿ Sílalækur (Sýlalokur)
⦿ Skógasel (Skógarsel, Austurgarðar)
⦿ Skriðuland
⦿ Stafn
⦿ Stafnsholt (Stafnholt)
⦿ Stórulaugar (Stóru Laugar, Laugar stóru)
⦿ Syðrafjall (Syðra Fjall, Fjall syðra, Syðra-Fjall 2)
⦿ Sýrnes
⦿ Tjörn
⦿ Tumsa (Norðurhlíð, Túnsá)
⦿ Vað (Vad)
⦿ Vallnakot (Vallakot)
⦿ Viðasel (Víðasel)
⦿ Víðar (Víðir, Viðar, Vídar)
⦿ Ystahvammsgerði (Yztahvammsgerði)
⦿ Ystihvammur (Yzti-Hvammur, Ysti Hvammur, Hvammur yzti)
⦿ Ytrafjall (Ytra Fjall, Fjall ytra)
⦿ Þeistareykir (Þeystareykir)
⦿ Þingvellir
⦿ Þorsteinsstaðir
⦿ Þverá
⦿ Þverársel (Þverársel 1, Þverársel 2)
⦿ Þyrnishóll
⦿ Öndólfsstaðir (Öndólfstaðir, Öndoddsstaðir, Andórsstaðir, Örnólfstaðir, Öndólfsstadir)