Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Svalbarðshreppur (Svalbarðsþingsókn í manntali árið 1703, Þistilfjörður í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Svalbarðsþingsókn í jarðatali árið 1754). Prestakall: Svalbarð í Þistilfirði til ársins 1936, Raufarhöfn 1936–1955, Sauðanes á Langanesi 1955–1984, Þórshöfn 1984–2006, Langaneskall frá árinu 2006. Sókn: Svalbarð.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Svalbarðshreppur

Þingeyjarsýsla

Bæir sem hafa verið í hreppi (42)

Ás
⦿ Borgir
⦿ Brekknakot
⦿ Bægisstaðir (Bægistaðir, Bæisstaðir, Bæistaðir)
⦿ Fagranes
⦿ Fjallalækjarsel
⦿ Flaga (Flag)
⦿ Flautafell
⦿ Garðstunga (Garðstúnga)
⦿ Garður
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir)
⦿ Gunnarsstaðir (Gunnarstaðir)
⦿ Hafursstaðir (Hafurstaðir)
⦿ Hávarðsstaðir (Hávarðstaðir, Hávarðstað, )
⦿ Heiðarmúli
⦿ Hermundarfell
Hermundarfellssel (Hermundarf.sel)
Hjálmarvík
⦿ Holt
⦿ Hvammur (Hvammur [B.], Hvammur [A.])
Hvappur (Hvappr)
⦿ Kerastaðir (Kjerastaðir)
⦿ Kollavík
⦿ Kollavíkursel (Kollavíkrsel)
Kristjanja
⦿ Krossavík (Krossavíkrs)
⦿ Krossavíkursel (Krossavíursel)
⦿ Kúðá (Kúða)
⦿ Laxárdalur (Dalur)
⦿ Leirlækur
Lækjarmót
⦿ Ormalón (Ormarslón, Ormelon, Ormalon)
⦿ Óttarstaðir (Óttarsstaðir, Ottarstaðir)
⦿ Svalbarð
⦿ Svalbarðssel
⦿ Sveinungsvík (Sveinungavík)
⦿ Syðra-Áland (Syðraáland, Syðra–Áland, Áland, Fremra-Áland, Syðraháland, Fremra-Áland 1, Fremra-Áland 2, Aaland)
⦿ Sævarland (Sjóarland)
Urðarsel
⦿ Vatnsendi
⦿ Vellir (Vellir.)
⦿ Ytra-Áland (Ytraáland, Ytraháland)