Kelduneshreppur (Keldunesþingsókn í manntali árið 1703, Kelduhverfi í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Keldunesþingsókn í jarðatali árið 1754), sameinaðist Húsavíkurbæ (Húsavíkurkaupstað og Reykjahreppi), Öxarfjarðar- (Öxarfjarðar-, Fjalla- og Presthólahreppum) og Raufarhafnarhreppum árið 2006 undir heitinu Norðurþing. Prestakall: Garður í Kelduhverfi til ársins 1863, Skinnastaður í Öxarfirði frá árinu 1863. Sóknir: Garður, Ás í Kelduhverfi til ársins 1816.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Arnanes | (Árnanes, Arnarnes) |
⦿ | Auðbjargarstaðir | |
⦿ | Austurgarðar | (Austurgarður, Austur garður) |
⦿ | Ás | |
○ | Áshúsabakki | |
○ | Bakkahús | |
○ | Bakkakot | |
○ | Bakki | |
⦿ | Bangastaðir | (Bángastaðir, Bangsastaðir, Beingastaðir) |
⦿ | Byrgi | |
○ | Byrgissel | |
⦿ | Eyvindarstaðir | (Eivindarstaðir) |
⦿ | Fjöll | |
○ | Fletir | |
⦿ | Garður ✝ | |
⦿ | Grásíða | |
○ | Grund | |
⦿ | Hóll | |
○ | Hraungarðasel | |
○ | Hræringsstaðir | |
○ | Höfði | |
○ | Ingjaldsstaðir | (Ingjaldstaðir) |
⦿ | Ingveldarstaðir | |
⦿ | Keldunes | (Kjeldunes) |
⦿ | Kelduneskot | (Kjelduneskot) |
⦿ | Kílakot | (Kúlukot) |
⦿ | Krossdalur | |
⦿ | Lón | |
⦿ | Meiðavellir | |
⦿ | Nýibær | |
⦿ | Ólafsgerði | |
○ | Stórárbakki | (Sórárbakki) |
⦿ | Sultur | (Sultir, Svaltir) |
⦿ | Svínadalur | |
⦿ | Syðribakki | |
⦿ | Tóveggur | (Áveggur, Toveggur, Aveggur) |
○ | Tunga | |
⦿ | Undirveggur | |
○ | Vatnshús | |
⦿ | Víkingavatn | (Vikingavatn) |
○ | Þáttur | (Tættur, Tattur, ) |
○ | Þórólfsstaðir | (Þórolfsstaðir) |
⦿ | Þórunnarsel |