Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Sauðaneshreppur (Sauðanesþingsókn í manntali árið 1703, Langanes í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Sauðanesþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, hluti Skeggjastaðahrepps (Austurhreppur) var lagður til hreppsins árið 1842. Sauðaneshreppi eldra var skipt í Sauðaness- og Þórshafnarhreppa árið 1946. Prestakall: Sauðanes á Langanesi til ársins 1946. Sókn: Sauðanes til ársins 1946.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sauðaneshreppur (eldri)

(til 1946)
Þingeyjarsýsla
Var áður Skeggjastaðahreppur (eldri) til 1842 (Hluti hreppsins, Austurhreppur var lagður til Sauðaneshrepps árið 1842.).
Varð Sauðaneshreppur (yngri) 1946, Þórshafnarhreppur 1946.
Sóknir hrepps
Sauðanes á Langanesi til 1946
Byggðakjarnar
Þórshöfn

Bæir sem hafa verið í hreppi (73)

Ágústs-hús
Árvík
Ásgríms-hús
⦿ Ássel
Björns-hús
⦿ Brimnes (Brimsnes)
⦿ Eiði (Eyði)
Eiríksbær
ekki á lista
⦿ Eldjárnsstaðir (Eldjárnastaðir, Eldjárnstaðir)
⦿ Fagranes
⦿ Fagranes (Fagrenæs)
Friðrikshús
Glæsibær
⦿ Grund
Guðmundar-hús
Halldórshús
Halldórskofi
⦿ Hallgilsstaðir (Hallgeirsstaðir, Hallgeirstaðir)
Hallsbær
⦿ Heiði (Heiði 1, Heiði 2)
Helgahús
Helgimundarbær
⦿ Hleinin (Hleinarbær, Hlein)
⦿ Hlíð
⦿ Hóll
⦿ Hraunkot
⦿ Hrollaugsstaðir (Hrollaugstaðir, Hrolllaugsstaðir, Hrolllaugstaðir)
⦿ Hús Sigbjörns Ólasonar
Hús Þórdísar Sæmundsdóttur
Hvammstaðir (Hvannstaðir)
⦿ Höfði (Höfdi)
Ingimarshús
Jaðar
Jóhannshús
Jóns Björnssonar og Jóh. Tryggvas
Jónshús
Jónskofi
Kristínarbær
⦿ Kumlavík (Kumblavík, Humlavík)
Laufás
Læknisbústaður
⦿ Læknisstaðir (Lækningsstaðir, Lækningastaðir, Læknistaðir)
Nes
Ólabær
⦿ Sauðanes (Sauðanes 1, Sauðanes 2, Sauðanes syðra)
Sauðaneskot (Sauðanesskot)
Selvík
Sigfúsarhús
Sigríðarhús
Sigurðarstaðir
Sigvalda-bær
⦿ Skálar
Skálholti
⦿ Skoruvík (Sköruvík)
Snæbjarnar-hús
Staðarsel
Steinþórs-hús
Stíflusel
⦿ Syðralón (Guðmundarlón, Syðra-Lón)
⦿ Syðribrekkur (Brekkur syðri, Syðri-Brekkur)
Sæból.
Sæmundarbær
Tungufell
⦿ Tungusel (Túngusel)
Vigfúsarbær
⦿ Ytralón (Ytra-Lón, Kirkjulón, Efralón)
⦿ Ytribrekkur (Ytri-Brekkur, Brekkur ytri)
Þorsteinshús
⦿ Þorsteinsstaðir
Þorvaldsstaðir
Þórdísarhús
⦿ Þórshöfn