Sauðaneshreppur (Sauðanesþingsókn í manntali árið 1703, Langanes í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Sauðanesþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, hluti Skeggjastaðahrepps (Austurhreppur) var lagður til hreppsins árið 1842. Sauðaneshreppi eldra var skipt í Sauðaness- og Þórshafnarhreppa árið 1946. Prestakall: Sauðanes á Langanesi til ársins 1946. Sókn: Sauðanes til ársins 1946.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
Ágústs-hús | ||
Árvík | ||
Ásgríms-hús | ||
⦿ | Ássel | Ás-sel, Asfell, Ássel. |
Björns-hús | Björnshús | |
⦿ | Brimnes | Brimsnes |
⦿ | Eiði | Eide, Eyði |
Eiríksbær | ||
⦿ | Eldjárnsstaðir | Eldjarnstader, Eldjárnastaðir, Eldjárnstaðir |
⦿ | Fagranes | Fagrenæs |
Friðrikshús | Friðriks-hús, Friðrikshús á Þórshöfn | |
⦿ | Glæsibær | |
⦿ | Grund | |
Guðmundar-hús | Guðmundarhús | |
Halldórskofi | Halldórshús | |
⦿ | Hallgilsstaðir | Hallgilsstader, Hallgeirsstaðir, Hallgilstaðir, Hallgeirstaðir |
Hallsbær | ||
⦿ | Heiðarhöfn | |
⦿ | Heiði | Heide, Heiði 2, Heiði 1 |
Helgahús | ||
Helgimundarbær | ||
⦿ | Hleinin | Hleinarbær |
⦿ | Hlíð | Hlid |
⦿ | Hóll | Hol |
⦿ | Hraunkot | |
⦿ | Hrollaugsstaðir | Hrollaugstaðir, Hrolllaugsstaðir, Hrolllaugstaðir |
⦿ | Hús Sigbjörns Ólasonar | Hús Sigbjörns Olasonar Heiðarh. |
Hús Þórdísar Sæmundsdóttur | Hús Þ. Sæm. Heiðarhöfn | |
Hvammstaðir | Hvannstaðir | |
⦿ | Höfði | Höfdi, Höði |
Ingimarshús | ||
⦿ | Jaðar | |
Jóhannshús | ||
Jóns Björnssonar og Jóh. Tryggvas | ||
Jónshús | ||
Jónskofi | ||
Kristínarbær | ||
⦿ | Kumlavík | Kumleviig, Kumblavík, Humlavík, Kúmlavík |
⦿ | Laufás | |
Læknisbústaður | ||
⦿ | Læknisstaðir | Lækningstader, Lækningsstaðir, Lækningastaðir, Læknistaðir, Læknisstaður, Læknesstaðir |
Nes | ||
Ólabær | ||
⦿ | Sauðanes | Saudenæs, Sauðanes 2, Sauðanes 1, Sauðanes syðra |
⦿ | Sauðaneskot | Litla Sauðanes, Sauðanesskot |
⦿ | Selvík | |
Sigfúsarhús | Sigfúsarrbær | |
Sigríðarhús | ||
⦿ | Sigurðarstaðir | |
Sigvalda-bær | ||
⦿ | Skálar | Skaler, Skálar (neðri) B., Skálar (neðri) A, Skálar (efri) |
Skálholt | Skálholti | |
⦿ | Skoruvík | Skoravík, Skoreviig, Sköruvík |
Snæbjarnar-hús | Snæbjarnarhús | |
Staðarsel | ||
Steinþórs-hús | ||
⦿ | Stíflusel | Stífla |
⦿ | Syðralón | Guðmundarlón, Sydralon, Syðra-Lón, Syðra Lón, Lón syðra |
⦿ | Syðribrekkur | Brekkur syðri, Sidrebreckur, Syðri-Brekkur, Syðri Brekkur, Syðribrekkúr |
Sæból | Sæból. | |
Sæmundarbær | ||
⦿ | Tungusel | Túngusel, Tungufell |
Vigfúsarbær | ||
⦿ | Ytralón | Kirkjulón, Itralon, Ytra-Lón, Ytra Lón, Lón ytra |
⦿ | Ytribrekkur | Brekkur ytri, Itrebreckur, Ytri-Brekkur, Ytri Brekkur, Ytribrekkúr |
Þorsteinshús | ||
⦿ | Þorsteinsstaðir | |
⦿ | Þorvaldsstaðir | |
Þórdísarhús | ||
⦿ | Þórshöfn |