Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Sauðaneshreppur (Sauðanesþingsókn í manntali árið 1703, Langanes í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Sauðanesþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, hluti Skeggjastaðahrepps (Austurhreppur) var lagður til hreppsins árið 1842. Sauðaneshreppi eldra var skipt í Sauðaness- og Þórshafnarhreppa árið 1946. Prestakall: Sauðanes á Langanesi til ársins 1946. Sókn: Sauðanes til ársins 1946.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Sauðaneshreppur (eldri)

Bæir sem hafa verið í Sauðaneshreppi (70)

Ágústs-hús
Árvík
Ásgríms-hús
⦿ Ássel Ás-sel, Asfell, Ássel.
Björns-hús Björnshús
⦿ Brimnes Brimsnes
⦿ Eiði Eide, Eyði
Eiríksbær
⦿ Eldjárnsstaðir Eldjarnstader, Eldjárnastaðir, Eldjárnstaðir
⦿ Fagranes Fagrenæs
Friðrikshús Friðriks-hús, Friðrikshús á Þórshöfn
⦿ Glæsibær
⦿ Grund
Guðmundar-hús Guðmundarhús
Halldórskofi Halldórshús
⦿ Hallgilsstaðir Hallgilsstader, Hallgeirsstaðir, Hallgilstaðir, Hallgeirstaðir
Hallsbær
⦿ Heiðarhöfn
⦿ Heiði Heide, Heiði 2, Heiði 1
Helgahús
Helgimundarbær
⦿ Hleinin Hleinarbær
⦿ Hlíð Hlid
⦿ Hóll Hol
⦿ Hraunkot
⦿ Hrollaugsstaðir Hrollaugstaðir, Hrolllaugsstaðir, Hrolllaugstaðir
⦿ Hús Sigbjörns Ólasonar Hús Sigbjörns Olasonar Heiðarh.
Hús Þórdísar Sæmundsdóttur Hús Þ. Sæm. Heiðarhöfn
Hvammstaðir Hvannstaðir
⦿ Höfði Höfdi, Höði
Ingimarshús
⦿ Jaðar
Jóhannshús
Jóns Björnssonar og Jóh. Tryggvas
Jónshús
Jónskofi
Kristínarbær
⦿ Kumlavík Kumleviig, Kumblavík, Humlavík, Kúmlavík
⦿ Laufás
Læknisbústaður
⦿ Læknisstaðir Lækningstader, Lækningsstaðir, Lækningastaðir, Læknistaðir, Læknisstaður, Læknesstaðir
Nes
Ólabær
⦿ Sauðanes Saudenæs, Sauðanes 2, Sauðanes 1, Sauðanes syðra
⦿ Sauðaneskot Litla Sauðanes, Sauðanesskot
⦿ Selvík
Sigfúsarhús Sigfúsarrbær
Sigríðarhús
⦿ Sigurðarstaðir
Sigvalda-bær
⦿ Skálar Skaler, Skálar (neðri) B., Skálar (neðri) A, Skálar (efri)
Skálholt Skálholti
⦿ Skoruvík Skoravík, Skoreviig, Sköruvík
Snæbjarnar-hús Snæbjarnarhús
Staðarsel
Steinþórs-hús
⦿ Stíflusel Stífla
⦿ Syðralón Guðmundarlón, Sydralon, Syðra-Lón, Syðra Lón, Lón syðra
⦿ Syðribrekkur Brekkur syðri, Sidrebreckur, Syðri-Brekkur, Syðri Brekkur, Syðribrekkúr
Sæból Sæból.
Sæmundarbær
⦿ Tungusel Túngusel, Tungufell
Vigfúsarbær
⦿ Ytralón Kirkjulón, Itralon, Ytra-Lón, Ytra Lón, Lón ytra
⦿ Ytribrekkur Brekkur ytri, Itrebreckur, Ytri-Brekkur, Ytri Brekkur, Ytribrekkúr
Þorsteinshús
⦿ Þorsteinsstaðir
⦿ Þorvaldsstaðir
Þórdísarhús
⦿ Þórshöfn
Sauðaneshreppur (eldri) til 1946.
Var áður Skeggjastaðahreppur (eldri) til 1842 (Hluti hreppsins, Austurhreppur var lagður til Sauðaneshrepps árið 1842.). Sauðaneshreppur varð hluti af Sauðaneshreppi (yngri) 1946.
Sauðaneshreppur varð hluti af Þórshafnarhreppi 1946.