Sauðaneshreppur (Sauðanesþingsókn í manntali árið 1703, Langanes í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Sauðanesþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, hluti Skeggjastaðahrepps (Austurhreppur) var lagður til hreppsins árið 1842. Sauðaneshreppi eldra var skipt í Sauðaness- og Þórshafnarhreppa árið 1946. Prestakall: Sauðanes á Langanesi til ársins 1946. Sókn: Sauðanes til ársins 1946.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.