Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Presthólahreppur (Presthólaþingsókn í manntali árið 1703, Presthólahreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Presthólaþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri. Raufarhafnarþorp var skilið frá hreppnum í ársbyrjun 1945 og varð að Raufarhafnarhreppi. Prestaköll: Presthólar til ársins 1912, Skinnastaður í Öxarfirði 1912–1944, Svalbarð í Þistilfirði 1912–1936, Raufarhöfn 1936–1944. Sóknir: Presthólar til ársins 1928, Snartarstaðir í Núpasveit 1928–1944, Ásmundarstaðir á Melrakkasléttu 1853–1927, Raufarhöfn 1927–1944.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Presthólahreppur (eldri)

(til 1945)
Þingeyjarsýsla
Varð Presthólahreppur (yngri) 1945, Raufarhafnarhreppur 1945.
Sóknir hrepps
Ásmundarstaðir á Melrakkasléttu frá 1853 til 1927
Presthólar í Núpasveit til 1928
Raufarhöfn á Melrakkasléttu frá 1927 til 1944
Snartarstaðir í Núpasveit frá 1928 til 1944
Byggðakjarnar
Kópasker
Raufarhöfn

Bæir sem hafa verið í hreppi (47)

⦿ Arnarstaðir (Arnastaðir)
⦿ Ásmundarstaðir (Ásmundarstaðir 1)
Bakki
Björnshúsið
⦿ Blikalón
⦿ Brekka
Clásenshús
⦿ Daðastaðir
⦿ Efrihólar (Efri-Hólar 1, Efri-Hólar 2, Efri-Hólar 3, Grashóll)
⦿ Einarsstaðir (Einarstaðir)
⦿ Garður
⦿ Grasgeiri
⦿ Grasgeiri
⦿ Grashóll
⦿ Grjótnes
Grænahúsið
⦿ Harðbakur
Háls
⦿ Hólkot
⦿ Hóll
⦿ Hólssel (Hólasel)
⦿ Hrauntangi
⦿ Höskuldarnes
⦿ Höskuldarnes
Ísakshús
⦿ Katastaðir
⦿ Kílsnes
Kofinn
⦿ Kópasker
⦿ Leirhöfn
Möl
⦿ Núpskatla
⦿ Oddsstaðir (Oddstaðir)
⦿ Presthólar
⦿ Raufarhöfn (Raufarhöfn 2, Reiðarhöfn, Raufarhöfn 1)
⦿ Rif
⦿ Rifshæðasel
⦿ Sigurðarstaðir (Sigurðarsraðir)
⦿ Skinnalón
⦿ Snartarstaðir (Snartastaðir, Snartastaðir 1, Snartastaðir 3, Snartastaðir 2)
Steinholt
Stöðin
Tjörn
⦿ Valþjófsstaðir (Valþjófstaðir)
Verslunarhúsið
⦿ Vogur
⦿ Þjófsstaðir