Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Svalbarðsstrandarhreppur (Svalbarðsþingsókn í manntali árið 1703 en Svalbarðsströnd í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Svalbarðsstrandarþingsókn í jarðatali árið 1754). Tvær jarðir (Varðgjár) fóru í Öngulsstaðahrepp í Eyjafjarðarsýslu árið 1852. Prestaköll: Glæsibær í Eyjafirði til ársins 1880, Hrafnagil í Eyjafirði til ársins 1852, Laufás við Eyjafjörð frá árinu 1880 (prestur í Höfða í Höfðahverfi sá um þjónustu á árunum 1880–1883). Sóknir: Svalbarð á Svalbarðsströnd, Kaupangur í Eyjafirði til ársins 1852.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Svalbarðsstrandarhreppur

Þingeyjarsýsla
Varð Öngulsstaðahreppur 1852 (Til hans voru lagðar tvær jarðir frá Svalbarðsstrandarhreppi árið 1852 (Syðri- og Ytri-Varðgjá).).

Bæir sem hafa verið í hreppi (41)

Árbakki
Bakki
⦿ Brautarhóll
⦿ Breiðaból (Breiðaból 1, Breiðaból 2)
Dalur
Dálksstaðabakki (Dálksstaðarbakki)
Dældir
⦿ Efri-Dálksstaðir (Efri-Dálkstaðir, Dálkstaðir efri, Efri - Dálkstaðir, Efridálksstadir, Efri Dálksstaðir)
[ekki á lista]
Eyrarbakki
⦿ Garðsvík
Garðsvíkurgerði (Gardvykurgerdi)
⦿ Gautsstaðir (Gautstaðir, Gaukstaðir, Gautsstadir)
⦿ Geldingsá (Geldíngsá)
Grund
Hallandsnes
⦿ Hallland (Halland, Hallandi)
⦿ Helgafell
Hús Guðmundar Péturssonar kaupmanns (Hús kaupm. G. Pjeturss, nr 2, b) 2)
hús h/f "Njörður"
Hús Jakobs Björnssonar kaupmanns (Hús kaupm. J. Bj., Hús Jakobs Björnssonar)
Hús Líndals
Hús Páls Halldórssonar
Kaupfél. Svalbeyrar
⦿ Leifshús
⦿ Meðalheimur (Medalheimur)
⦿ Meyjarhóll (Meyarhóll)
⦿ Mógil
Mæri
⦿ Neðri-Dálksstaðir (Neðri-Dálkstaðir, Dálkstaðir neðri, Neðri - Dálkstaðir, Neðri–Dálksstaðir, Neðridálksstadir, Neðri Dálksstaðir)
Nr 3
Ormsbær
⦿ Sigluvík
Sigluvíkurkot
⦿ Svalbarð (Svalbarð 1, Svalbarð 2)
⦿ Sveinbjarnargerði (Gerði, Sveinbjarnargerdi)
⦿ Syðri-Varðgjá (Syðri–Varðgjá, Vargaae (sydri), Syðri Vargá, Syðri - Varðgjá, Syðri Varðgjá, Syðri- Varðgjá, Syðrivargá, Syðri-Vargá)
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Veigastaðir (Veigarstaðir)
Ytri-Varðgjá (Vargá ytri, Ytri - Varðgjá, Ytrivargá)
⦿ Þórustaðir (Þórisstaðir, Þórustadir)