Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Grýtubakkahreppur (Grýtubakkaþingsókn í manntali árið 1703 en Grýtubakkahreppur eða Höfðahverfishreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Grýtubakkaþingsókn í jarðatali árið 1754). Prestaköll: Laufás í Eyjafirði, Höfði í Höfðahverfi til ársins 1890, Grenivík í Höfðahverfi 1890–1927, Þönglabakki í Fjörðum til ársins 1902. Sóknir: Laufás til ársloka 2000, Höfði til ársins 1886, Grýtubakki í Höfðahverfi til ársins 1880, Grenivík 1886–2000, Þönglabakki til ársins 1944 (sóknin fór í eyði), Laufáss- og Grenivíkursókn frá ársbyrjun 2001.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæir sem hafa verið í hreppi (86)

⦿ Akurbakki
⦿ Arnareyri
Árbakki
⦿ Bárðartjörn
⦿ Borgargerði
⦿ Botn
⦿ Brekka
Bræðratunga
Búð
⦿ Eyri (Arnareyri)
⦿ Fagribær
⦿ Finnastaðir
⦿ Framnes
⦿ Garðar
⦿ Gil
⦿ Grenivík
⦿ Grenivíkurkot
⦿ Grímsnes (Grímsnæs)
⦿ Grund
⦿ Grýta (Gríta)
⦿ Grýtubakki (Grítubakki)
Gröf
⦿ Háagerði (Hávagerdi, Háfagerði)
⦿ Heiðarhús (Heiðarhús/sæluhús)
⦿ Hjalli (Hjalti)
⦿ Hlaðir
⦿ Hléskógar (Hliðskógar, Hlíðskógar, Hljeskógar)
Hliðskjálf
⦿ Holt
⦿ Hóll (Hool, Hóll i Höfðahverfi, Hóll í Höfðahverfi)
⦿ Hóll (Hool, Hóll í Fjörðum, Hóll í Þorgeirsfirði)
Hreða
⦿ Hringsdalur (Hríngsdalur)
⦿ Hvammur
⦿ Höfði
⦿ Jaðar
⦿ Jarlsstaðir (Jarlstaðir)
⦿ Kaðalsstaðir (Kaðalstaðir, Kaðlastaðir, Kadalstaðir)
⦿ Keflavík (Kjeflavík)
⦿ Kljáströnd
⦿ Kolgerði (Kolgérði)
Kot
⦿ Kussungsstaðir (Kussungstaðir)
⦿ Laufás
⦿ Látur (Laater)
⦿ Litlagerði
Litla Svæði (Litla-Svæði)
Litli Hringsdalur (Litli-Hringsdalur)
⦿ Lómatjörn
Læknishús
⦿ Melar
⦿ Miðgarðar (Miðgarður, Miðgarðar 16)
⦿ Miðgerði
Miðhús
Miðkot
⦿ Miðvík
⦿ Nes
⦿ Nollur
Nóatún
Nýbýli
⦿ Ófeigsá (Ófeigsá á Flateyjardalsheiði)
Ótilgreint
⦿ Pálsgerði (Paulsgerði)
⦿ Réttarholt
Salthús
⦿ Saurbrúargerði (Saubrúargerði)
Sigtún
Sigurbjarnarhús
⦿ Skarð
⦿ Sker (Skér)
⦿ Skuggabjörg
⦿ Steindyr
⦿ Sund (Sundi)
⦿ Svínárnes (Svínarnes)
⦿ Svæði
Sæból
⦿ Sæland (Sæland 2)
Sænes
⦿ Tindriðastaðir (Tundriðastaðir, Tindrastaðir, Tindridastadir)
Útvegshús
Valhöll
⦿ Ystavík (Yztavík, Ysta Vík)
⦿ Þengilbakki
⦿ Þorsteinsstaðir (Þorsteinstaðir)
⦿ Þverá
⦿ Þönglabakki (Þaunglabakki)