Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Flateyjarhreppur varð til við skiptingu Hálshrepps eldra árið 1907, sameinaðist Hálshreppi yngra árið 1972 (Flateyjardalur í eyði frá árinu 1953, Flatey frá árinu 1968). Prestaköll: Háls 1908–1955 (þjónað af Grenivíkurpresti 1907–1908), Húsavík frá árinu 1955. Sókn: Brettingsstaðir 1907–1954, Flatey frá árinu 1954 (kirkja vígð árið 1959).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Flateyjarhreppur á Skálfanda

(frá 1907 til 1972)
Þingeyjarsýsla
Var áður Hálshreppur (eldri) til 1907.
Varð Hálshreppur (yngri) 1972.
Sóknir hrepps
Brettingsstaðir á Flateyjardal frá 1907 til 1954
Flatey á Skjálfanda frá 1954 til 1972 (kirkja vígð árið 1959)

Bæir sem hafa verið í hreppi (17)

⦿ Baldurshagi
⦿ Bjarg
⦿ Brettingsstaðir (Brettingstaðir)
⦿ Eyri
⦿ Garðshorn
⦿ Gyðugerði
⦿ Hof
⦿ Jökulsá
⦿ Krosshús
⦿ Miðgarðar
⦿ Neðribær (Niðribær, Nedribær)
⦿ Nýibær
Sæland
⦿ Uppibær (Uppibær 1, Uppibær 2)
Útgarðar
⦿ Útibær (Nýibær)
⦿ Vík