Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skinnastaðahreppur (Ærlækjarþingsókn í manntali árið 1703, Axarfjörður í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Ærlækjarþingsókn í jarðatali árið 1754), var skipt í Axarfjarðar- (Öxarfjarðar-) og Fjallahreppa árið 1893. Prestaköll: Skinnastaður til ársins 1893, Fjallaþing 1881–1893. Sóknir: Skinnastaður til ársins 1893, Víðirhóll 1859–1893 (kirkja byggð árið 1864).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Skinnastaðahreppur

Bæir sem hafa verið í Skinnastaðahreppi (39)

⦿ Akur
⦿ Akursel Akersel, Akurssel, Akrasel, Akrsel
⦿ Austaraland Austara Land, Austereland, Australand, Land austara, Austara-Land, Árholt
⦿ Árholt Ashollt
⦿ Bjarnastaðir Biarnestæd
⦿ Fagridalur Fagridalr
⦿ Ferjubakki Feriubacke
Foss Fóss
⦿ Gilsbakki Gilsbacke
⦿ Grímsstaðir Grímsstaðir á Fjöllum, Grimsstadir, Grimstader, Grímstaðir, Grímstaður, Grímsstaðir [a], Grímsstaðir [b]
⦿ Grundarhóll Grundarholt
Grænur
⦿ Hafrafellstunga Hafrefeldstunge, Hafrafellstúnga
⦿ Hafursstaðir Haferstader, Hafurstaðir, Hafurstaður, Hafrsstaðir
Herhóll
⦿ Hóll Hóll á Fjöllum, Holl
⦿ Hólssel Hólssel á Fjöllum, Holsel, Hólsel
⦿ Hróastaðir Hróarstaðir
Hvammstaðir Hvannstaðir
⦿ Klifshagi Klifshage
Lángavatn
⦿ Leifsstaðir Leivstader, Leifstaðir
⦿ Lækjardalur
Melur
⦿ Núp Núpur, Nup, Núpr
⦿ Nýibær
⦿ Nýihóll
⦿ Sandfellshagi Sandfeldshage, Sandfelshagi
⦿ Skeggjastaðir
⦿ Skinnastaður Skinestæd, Skinnastaðir, Staðr
⦿ Skógar Skoger, Skogar, Skógar [b], Skógar [a]
⦿ Smjörhóll Smérhóll
⦿ Staðarlón
⦿ Vestaraland Vestara Land, Vestereland, Nýibær, Vestraland, Nyibær, Land vestara, Vestara-Land
Vesterhús Vesterhus
⦿ Víðirhóll Fjallgarðssel, Fjallgarðs-sel, Víðihóll
⦿ Þverá Thveraae, Þvera
⦿ Ærlækjarsel Ærlækarsel, Arlækjarsel, Ærlækjasel
⦿ Ærlækur Ærlæk, Arlækur, Ærlækr
Skinnastaðahreppur til 1893.
Skinnastaðahreppur varð hluti af Öxarfjarðarhreppi (eldri) 1893.
Skinnastaðahreppur varð hluti af Fjallahreppi 1893.