Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.

Barðssókn
  — Barð í Vesturfljótum

Barðssókn (Manntal 1835, Manntal 1840, Manntal 1845, Manntal 1850, Manntal 1855, Manntal 1860, Manntal 1870, Manntal 1880, Manntal 1890, Manntal 1901, Manntal 1910)
Var áður Barðssókn, Barð í Vesturfljótum til 1978 (Knappsstaðasókn var sameinuð Barðssókn með bréfi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 27. október 1978.).

Bæir sem hafa verið í sókn (62)

⦿ Akrar (Akrir, Akur)
⦿ Austarihóll (Austurhóll, Austari-Hóll, austari hóll)
⦿ Bakkakofi
⦿ Bakki (Bakki á Bökkum)
⦿ Barð (Barðsstaður)
⦿ Barðsgerði
⦿ Bjarnargil (Bjarnargíl, Bjarnagil)
⦿ Borgargerði
⦿ Brúnastaðir (Brúna staðir)
⦿ Dæli (Dælir, Dæler)
⦿ Efra-Haganes (Syðra Haganes, Efrahaganes, Efriahaganes, Haganes syðra, Efra-Haganes 2, Efra-Haganes 1, Haganes efra)
[ekki á lista]
⦿ Foss
⦿ Fyrirbarð (Fyrirbarn)
⦿ Garður
⦿ Grindill (Stóri-Grindill, Stórigrindlir, Grillir, Stórigrillir)
⦿ Grund
⦿ Haganesvík
⦿ Hamar
⦿ Háls (Háls 2, Háls 1)
⦿ Helgustaðir (Helgustaðir 2, Helgustaðir 1, Helgustaðir í Flókadal)
Hólsgerði
⦿ Hraun (Hraun 1, Hraun 2)
⦿ Hrúthús (Hrúthús 2, Hrúthús 1)
⦿ Illugastaðakot (Illhugastaðakot)
⦿ Illugastaðir í Flókadal (Illugastaðir, Illhugastaðir)
⦿ Karlsstaðir (Karlstaðir, Kallstaðir)
⦿ Krakavellir (Krakavallnir, Krakavallir)
⦿ Lambanes
⦿ Lambanesreykir (Lambanes-Reykir)
⦿ Langhús (Lánghús)
⦿ Laugaland (Laugarland)
⦿ Miðmór (Mið-Mór)
⦿ Minnaholt (Minna-Holt, Minna hollt)
⦿ Minni-Grindill (Minnigrindlir, Minnigrillir)
⦿ Minnireykir (Minni-Reykir, Minnireikjer)
⦿ Mósgerði
⦿ Móskógar
⦿ Neðra-Haganes (Haganes neðra, Neðrahaganes)
⦿ Nes (Næs, Nesi)
⦿ Neskot
⦿ Reitur
⦿ Reykjarhóll (Reykjarhóll á Bökkum, Reikjarhóll)
Reykjarhólsbakki
Sauðá
⦿ Saurbær
⦿ Sigríðarstaðakot (Sigríðastaðakot)
⦿ Sigríðarstaðir (Sigrfðarstaðir, Sigríðastaðir)
⦿ Sjöundastaðir (Sjöndastaðir, Siöundastaðir)
⦿ Slétta (Sljetta)
⦿ Steinavellir (Steinavellir 1, Steinavellir 2, Steinavallir)
⦿ Steinhóll
⦿ Stórureykir (Stóru Reykir, Store Reiker, Stóru-Reykir 1, Stóru-Reykir 2, Stórureykjir, Stórueikjer)
⦿ Syðstimór (Syðsti Mór, Syðsti-Mór, Siðstimór)
⦿ Teigur (Teigar)
⦿ Vatn
Vatnsendi
Vatnshorn
⦿ Veðramót (Veðra-mót)
⦿ Vestarihóll (Vestari-Hóll, Vestari hóll)
⦿ Vík
⦿ Ystimór (Yztimór, Yzti-Mór, Ysti Mór, ytstimór, Ysti-Mór)