Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fljótahreppur, myndaður úr Holtshreppi yngra og Haganeshreppi árið 1988, en varð að Sveitarfélaginu Skagafirði árið 1998 ásamt Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla- og Hofshreppum (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Sauðárkrókskaupstað. Prestakall: Hofsós 1988–2000 (prestar í Glaumbæ og á Siglufirði munu yfirleitt hafa séð um þjónustu á árunum 1988–1998), Hofsóss- og Hólakall frá ársbyrjun 2001. Sókn: Barð frá árinu 1988.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fljótahreppur

(frá 1988 til 1998)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Haganeshreppur til 1988, Holtshreppur (yngri) til 1988.
Varð Sveitarfélagið Skagafjörður 1998.
Sóknir hrepps
Barð í Vesturfljótum frá 1988 til 1998

Bæir sem hafa verið í hreppi (1)

⦿ Vík