Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Haganeshreppur, klaufst út úr Holtshreppi eldra árið 1897. Sameinaðist Holtshreppi yngra árið 1988 undir heitinu Fljótahreppur. Prestakall: Barð í Vesturfljótum 1897–1966, Hofsós 1966–1988 (prestar á Siglufirði og í Glaumbæ munu oftast hafa sinnt þjónustu árin 1977–1988). Sóknir: Holt í Austurfljótum 1897–1909 (kirkjan fauk árið 1905), Knappsstaðir 1897–1978, Barð 1909–1988 (í raun frá árinu 1905).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Haganeshreppur

(frá 1897 til 1988)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Holtshreppur (yngri) til 1988, Holtshreppur (eldri) til 1897.
Varð Fljótahreppur 1988.
Sóknir hrepps
Barð í Vesturfljótum frá 1909 til 1988 (í raun frá árinu 1905)
Holt í Austurfljótum frá 1897 til 1909 (kirkjan fauk árið 1905)
Knappsstaðir í Stíflu frá 1897 til 1978

Bæir sem hafa verið í hreppi (53)

⦿ Akrar (Akrir, Akur)
⦿ Austarihóll (Austurhóll, Austari-Hóll, austari hóll)
⦿ Bakkakofi
⦿ Bakki (Bakki á Bökkum)
⦿ Barð (Barðsstaður)
⦿ Barðsgerði
⦿ Borgargerði
⦿ Dæli (Dælir, Dæler)
⦿ Efra-Haganes (Syðra Haganes, Efrahaganes, Efriahaganes, Haganes syðra, Efra-Haganes 2, Efra-Haganes 1, Haganes efra)
⦿ Fyrirbarð (Fyrirbarn)
⦿ Garður
⦿ Grindill (Stóri-Grindill, Stórigrindlir, Grillir, Stórigrillir)
⦿ Grund
⦿ Haganesvík
⦿ Hamar
⦿ Hamar
⦿ Háls (Háls 2, Háls 1)
⦿ Helgustaðir (Helgustaðir 2, Helgustaðir 1, Helgustaðir í Flókadal)
⦿ Helgustaðir (Helgastaðir)
⦿ Höfn
⦿ Illugastaðir í Austurfljótum (Illugastaðir, Illhugastaðir)
⦿ Illugastaðir í Flókadal (Illugastaðir, Illhugastaðir)
⦿ Karlsstaðir (Karlstaðir, Kallstaðir)
⦿ Krakavellir (Krakavallnir, Krakavallir)
⦿ Langhús (Lánghús)
⦿ Laugaland (Laugarland)
⦿ Miðmór (Mið-Mór)
⦿ Minni-Grindill (Minnigrindlir, Minnigrillir)
⦿ Minnireykir (Minni-Reykir, Minnireikjer)
⦿ Mósgerði
⦿ Móskógar
⦿ Neðra-Haganes (Haganes neðra, Neðrahaganes)
⦿ Nefsstaðakot (Nefstaðakot, Nefstadakot)
⦿ Nes (Næs, Nesi)
⦿ Neskot
⦿ Reykjarhóll (Reykjarhóll á Bökkum, Reikjarhóll)
Reykjarhólsbakki
⦿ Sigríðarstaðakot (Sigríðastaðakot)
⦿ Sigríðarstaðir (Sigrfðarstaðir, Sigríðastaðir)
⦿ Sjöundastaðir (Sjöndastaðir, Siöundastaðir)
⦿ Steinavellir (Steinavellir 1, Steinavellir 2, Steinavallir)
⦿ Steinhóll
⦿ Stórureykir (Stóru Reykir, Store Reiker, Stóru-Reykir 1, Stóru-Reykir 2, Stórureykjir, Stórueikjer)
⦿ Syðstimór (Syðsti Mór, Syðsti-Mór, Siðstimór)
⦿ Teigur (Teigar)
⦿ Vatn
Vatnsendi
Vatnshorn
⦿ Veðramót (Veðra-mót)
⦿ Vestarihóll (Vestari-Hóll, Vestari hóll)
⦿ Vík
⦿ Ystimór (Yztimór, Yzti-Mór, Ysti Mór, ytstimór, Ysti-Mór)
⦿ Þorgautsstaðir (Þorgautstaðir)