Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Holtshreppur yngri, varð til í skiptingu Holtshrepps eldra árið 1897. Sameinaðist Haganeshreppi árið 1988 sem Fljótahreppur. Prestakall: Barð í Vesturfljótum 1897–1966, Hofsós 1966–1988 (prestar á Siglufirði og í Glaumbæ munu lengstum hafa þjónað á árunum 1977–1988). Sókn: Barð 1897–1988.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Holtshreppur (yngri)

(frá 1897 til 1988)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Holtshreppur (eldri) til 1897.
Varð Haganeshreppur 1988, Fljótahreppur 1988.
Sóknir hrepps
Barð í Vesturfljótum frá 1897 til 1988

Bæir sem hafa verið í hreppi (59)

⦿ Akrar (Akrir, Akur)
⦿ Bakki (Bakki á Bökkum)
⦿ Bakki
⦿ Barð (Barðsstaður)
⦿ Berghylur (Berghilur)
⦿ Bjarnargil (Bjarnargíl, Bjarnagil)
⦿ Brúnastaðir (Brúna staðir)
⦿ Deplar
⦿ Efra-Haganes (Syðra Haganes, Efrahaganes, Efriahaganes, Haganes syðra, Efra-Haganes 2, Efra-Haganes 1, Haganes efra)
⦿ Gautastaðir (Gautastaðir 2, Gautastaðir 1, Gautstaðir)
⦿ Gil
⦿ Grindill (Stóri-Grindill, Stórigrindlir, Grillir, Stórigrillir)
⦿ Hamar
⦿ Hamar
⦿ Háakot (Hávakot)
⦿ Helgustaðir (Helgustaðir 2, Helgustaðir 1, Helgustaðir í Flókadal)
⦿ Holt (Stórholt, Stóraholt, Stóra-Holt, Stærra-Holt, Stóra hollt)
⦿ Hólakot
⦿ Hólar (Hoele)
Hóll (Hoel, )
⦿ Hraun (Hraun 1, Hraun 2)
⦿ Hringur
⦿ Hrúthús (Hrúthús 2, Hrúthús 1)
⦿ Húnsstaðir (Húnstaðir)
⦿ Hvammur
⦿ Höfn
⦿ Illugastaðir í Flókadal (Illugastaðir, Illhugastaðir)
⦿ Knappsstaðir (Knappstaðir)
⦿ Krakavellir (Krakavallnir, Krakavallir)
⦿ Lambanes
⦿ Lambanesreykir (Lambanes-Reykir)
⦿ Laugaland (Laugarland)
⦿ Lundur
⦿ Miðmór (Mið-Mór)
⦿ Minnaholt (Minna-Holt, Minna hollt)
⦿ Minnibrekka (Minni-Brekka, Minni brekka )
⦿ Minniþverá (Minni-Þverá, Minni - Þverá)
⦿ Mjölbrigðastaðir (Mjölbreiðarstaðir, Melbreið, Mélbreiðarstaðir, Mebreid, Melbreiðarstaðir)
⦿ Molastaðir
⦿ Móafell (Mjóafell, Moafell)
⦿ Móskógar
⦿ Neðra-Haganes (Haganes neðra, Neðrahaganes)
⦿ Nefsstaðakot (Nefstaðakot, Nefstadakot)
⦿ Nefsstaðir (Nefstaðir, Nefstaðir 2, Nefstaðir 1, Nefstadir)
⦿ Reykjarhóll (Reykjarhóll í Austurfljótum, Reikjarhóll)
Sauðá
⦿ Saurbær
⦿ Sigríðarstaðir (Sigrfðarstaðir, Sigríðastaðir)
⦿ Skeið (Skeiði)
⦿ Slétta (Sljetta)
⦿ Steinavellir (Steinavellir 1, Steinavellir 2, Steinavallir)
⦿ Stórabrekka (Brekka, Stóra-Brekka, Stóra Brekka, Stóra brekka )
⦿ Stórureykir (Stóru Reykir, Store Reiker, Stóru-Reykir 1, Stóru-Reykir 2, Stórureykjir, Stórueikjer)
⦿ Syðstimór (Syðsti Mór, Syðsti-Mór, Siðstimór)
⦿ Tunga (Túnga)
Vatnsendi
⦿ Ystimór (Yztimór, Yzti-Mór, Ysti Mór, ytstimór, Ysti-Mór)
⦿ Þrasastaðir (Þrasastaðir 1, Þrastastaðir, Þrasastaðir 2, Þrasastadir)
⦿ Þverá (Stærriþverá, Stóra-Þverá, Stærri-Þverá, Stóraþverá, Stóra Þverá, Stóra - Þverá)