Holtshreppur (Fljótahreppur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Holtsþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri. Bæir í Úlfsdölum (þrír talsins) fóru úr hreppnum til Hvanneyrarhrepps í Eyjafjarðarsýslu árið 1826. Holtshreppi var skipt í Holts- og Haganeshreppa árið 1897. Prestaköll: Barð í Vesturfljótum til ársins 1897, Knappsstaðir í Stíflu til ársins 1881, Hvanneyri í Siglufirði til ársins 1826. Sóknir: Barð til ársins 1897, Holt í Austurfljótum til ársins 1897, Knappsstaðir til ársins 1897, Hvanneyri í Siglufirði til ársins 1826.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Akrar | (Akrir, Akur) |
⦿ | Austarihóll | (Austurhóll, Austari-Hóll, austari hóll) |
⦿ | Bakki | (Bakki á Bökkum) |
⦿ | Bakki | |
⦿ | Barð ✝ | (Barðsstaður) |
⦿ | Barðsgerði | |
⦿ | Berghylur | (Berghilur) |
⦿ | Bjarnargil | (Bjarnargíl, Bjarnagil) |
⦿ | Borgargerði | |
⦿ | Brúnastaðir | (Brúna staðir) |
⦿ | Dalabær | |
⦿ | Deplar | |
⦿ | Dæli | (Dælir, Dæler) |
⦿ | Efra-Haganes | (Syðra Haganes, Efrahaganes, Efriahaganes, Haganes syðra, Efra-Haganes 2, Efra-Haganes 1, Haganes efra) |
○ | [ekki á lista] | |
⦿ | Engidalur | (Eingidalur) |
⦿ | Foss | |
⦿ | Fyrirbarð | (Fyrirbarn) |
⦿ | Garður | |
⦿ | Gautastaðir | (Gautastaðir 2, Gautastaðir 1, Gautstaðir) |
⦿ | Gil | |
⦿ | Grindill | (Stóri-Grindill, Stórigrindlir, Grillir, Stórigrillir) |
⦿ | Hamar | |
⦿ | Hamar | |
⦿ | Háakot | (Hávakot) |
⦿ | Háls | (Háls 2, Háls 1) |
⦿ | Helgustaðir | (Helgustaðir 2, Helgustaðir 1, Helgustaðir í Flókadal) |
⦿ | Helgustaðir | (Helgastaðir) |
⦿ | Holt ✝ | (Stórholt, Stóraholt, Stóra-Holt, Stærra-Holt, Stóra hollt) |
⦿ | Hólakot | |
⦿ | Hólar | (Hoele) |
○ | Hóll | (Hoel, ) |
○ | Hólsgerði | |
⦿ | Hraun | (Hraun 1, Hraun 2) |
⦿ | Hringur | |
⦿ | Hrólfsvellir | |
⦿ | Hrúthús | (Hrúthús 2, Hrúthús 1) |
⦿ | Húnsstaðir | (Húnstaðir) |
⦿ | Hvammur | |
⦿ | Höfn | |
⦿ | Illugastaðakot | (Illhugastaðakot) |
⦿ | Illugastaðir í Austurfljótum | (Illugastaðir, Illhugastaðir) |
⦿ | Illugastaðir í Flókadal | (Illugastaðir, Illhugastaðir) |
⦿ | Karlsstaðir | (Karlstaðir, Kallstaðir) |
⦿ | Knappsstaðir ✝ | (Knappstaðir) |
⦿ | Krakavellir | (Krakavallnir, Krakavallir) |
⦿ | Lambanes | |
⦿ | Lambanesreykir | (Lambanes-Reykir) |
⦿ | Langhús | (Lánghús) |
⦿ | Laugaland | (Laugarland) |
⦿ | Lundur | |
⦿ | Máná | |
⦿ | Miðmór | (Mið-Mór) |
⦿ | Minnaholt | (Minna-Holt, Minna hollt) |
⦿ | Minnibrekka | (Minni-Brekka, Minni brekka ) |
⦿ | Minni-Grindill | (Minnigrindlir, Minnigrillir) |
⦿ | Minnireykir | (Minni-Reykir, Minnireikjer) |
⦿ | Minniþverá | (Minni-Þverá, Minni - Þverá) |
⦿ | Mjölbrigðastaðir | (Mjölbreiðarstaðir, Melbreið, Mélbreiðarstaðir, Mebreid, Melbreiðarstaðir) |
⦿ | Molastaðir | |
⦿ | Móafell | (Mjóafell, Moafell) |
⦿ | Mósgerði | |
⦿ | Móskógar | |
⦿ | Neðra-Haganes | (Haganes neðra, Neðrahaganes) |
⦿ | Nefsstaðakot | (Nefstaðakot, Nefstadakot) |
⦿ | Nefsstaðir | (Nefstaðir, Nefstaðir 2, Nefstaðir 1, Nefstadir) |
⦿ | Nes | (Næs, Nesi) |
⦿ | Neskot | |
○ | Ótilgreint | |
⦿ | Reitur | |
⦿ | Reykjarhóll | (Reykjarhóll á Bökkum, Reikjarhóll) |
⦿ | Reykjarhóll | (Reykjarhóll í Austurfljótum, Reikjarhóll) |
⦿ | Saurbær | |
⦿ | Sigríðarstaðakot | (Sigríðastaðakot) |
⦿ | Sigríðarstaðir | (Sigrfðarstaðir, Sigríðastaðir) |
⦿ | Sjöundastaðir | (Sjöndastaðir, Siöundastaðir) |
⦿ | Skeið | (Skeiði) |
⦿ | Slétta | (Sljetta) |
⦿ | Steinavellir | (Steinavellir 1, Steinavellir 2, Steinavallir) |
⦿ | Steinhóll | |
⦿ | Stórabrekka | (Brekka, Stóra-Brekka, Stóra Brekka, Stóra brekka ) |
⦿ | Stórureykir | (Stóru Reykir, Store Reiker, Stóru-Reykir 1, Stóru-Reykir 2, Stórureykjir, Stórueikjer) |
⦿ | Syðstimór | (Syðsti Mór, Syðsti-Mór, Siðstimór) |
⦿ | Teigur | (Teigar) |
⦿ | Tunga | (Túnga) |
⦿ | Vatn | |
⦿ | Vestarihóll | (Vestari-Hóll, Vestari hóll) |
⦿ | Ystimór | (Yztimór, Yzti-Mór, Ysti Mór, ytstimór, Ysti-Mór) |
⦿ | Þorgautsstaðir | (Þorgautstaðir) |
⦿ | Þrasastaðir | (Þrasastaðir 1, Þrastastaðir, Þrasastaðir 2, Þrasastadir) |
⦿ | Þverá | (Stærriþverá, Stóra-Þverá, Stærri-Þverá, Stóraþverá, Stóra Þverá, Stóra - Þverá) |