Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Bjarnaneshreppur, virðist fyrrum hafa náð yfir alla Austur-Skaftafellssýslu nema e.t.v. Öræfi/Hofshrepp. Manntal árið 1703 skiptir sýslunni ekki eftir hreppum heldur byggðarlögum og talað um Lónkálk, Nesjakálk (sem síðar varð Nesjahreppur), Einholtskirkjusókn (síðar Mýrahreppur), Kálfafells- og Fellskirkjusóknir (Borgarhafnarhreppur) og Öræfabyggð (Hofshreppur). Borgarhafnarhreppur var gerður sérstök þingsókn árið 1691. (Holtaþingsókn náði árið 1753 yfir sýsluna nema Suðursveit og Öræfi samkvæmt jarðatali það ár). Bæjarhreppur varð sérstök þingsókn árið 1864, loks var Bjarnaneshreppi skipt í Nesja- og Mýrahreppa árið 1876. Prestaköll: Stafafell til ársins 1864, Bjarnanes til ársins 1876, Einholt til ársins 1875, Kálfafellsstaður til ársins 1692. Sóknir: Stafafell til ársins 1864, Bjarnanes til ársins 1876, Hoffell til ársins 1876, Einholt til ársins 1824, Holtar 1824–1876, Kálfafellsstaður til ársins 1692.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bjarnaneshreppur

(til 1876)
Sóknir hrepps
Bjarnanes í Nesjum til 1876
Einholt á Mýrum til 1824
Hoffell í Nesjum til 1876
Holtar á Mýrum frá 1824 til 1876
Kálfafellsstaður í Suðursveit til 1692
Stafafell í Lóni til 1864
Byggðakjarnar
Höfn

Bæir sem hafa verið í hreppi (88)

⦿ Austurhóll (Austurholl)
⦿ Árnanes (Arnanes, )
⦿ Bakki
⦿ Bjarnanes (Bjarnarnes, Bjarnarnes, kirkjustaður)
⦿ Borg
⦿ Borgir (Itre Borger, Innre Borger)
Brattagerði (Brekkubær, Brattagerde)
⦿ Brekka (Brecka)
⦿ Brunnhóll (Brunahóll, Brunhóll)
⦿ Byggðarholt (Byggðarholti, Bygðarholt, til[heyrir] No.=9 [Bigðarholt], Bigðarholt)
⦿ Bær (Bær (Miðhús), Bær (Neðri bær.), Bær (Úttún))
⦿ Digurholt
⦿ Dilksnes (Dilknes)
⦿ Efra-Meðalfell
⦿ Efri-Fjörður (efri Fjorður, Efri - Fjörður)
Einbúi
⦿ Einholt (Efrakot)
⦿ Eskey (Erkey)
Eskifelli (Eskifell)
Flaga
⦿ Flatey (Flatey efri)
⦿ Fornistekkur (Fornustekkar, Fornustekkir, Fornustekkjar, Fornustokkar)
Garðakot
⦿ Geirastaðir (Geirstaðir, Geirsstaðir)
Grímshóll
Gunnlaugshóll
⦿ Hafnanes (Hafnarnes)
⦿ Hamrar (Hamar, )
⦿ Haukafell
Hádegishóll
⦿ Háhóll
⦿ Heiðnaberg (Heinaberg)
Hjáleiga
Hjáleiga
Hjáleiga (Einholts)
⦿ Hlíð (Hlýð)
Hnappavallahjáleiga
⦿ Hoffell
⦿ Hofskot
⦿ Holt (Holtar (Tjörn), Holtar, Holt , 1. býli, Holt , 3. býli, Holt , 2. býli, Holt , 4. býli, Holtum, Holtar (Hólar), Holtar (Brekka), Holtar (Kinn))
⦿ Holtasel
⦿ Horn
⦿ Hólar
Hóllinn
⦿ Hólmur
⦿ Hraunkot
Hraunsholt
⦿ Hvalnes (Hvalsnes)
⦿ Hvammur
⦿ Karlsfell
⦿ Kálfafellsstaður (Kálfafellstaðar benif)
Kelduholt (Keldholt, Kélduholt)
Kemba
Kiðuvellir (Kiðavelli)
⦿ Krossaland
Krossbæjargerði (KrossbæjarGerði)
⦿ Krossbær
⦿ Lambleiksstaðir (Lambleikstaðir, Lambableiksstaðir)
Litli Stapi
⦿ Meðalfell (Meðalfell , 2að býl)
⦿ Meðalfell neðra (Neðra-Meðalfell)
Miðhóll
⦿ Miðsker
⦿ Nýpugarðar
⦿ Oddi
⦿ Rauðaberg
⦿ Reyðará (Reyðaá, Reiðará)
Sandholt
⦿ Setberg
Slindurholt
⦿ Stafafell
⦿ Stapi (Stapi, Bn, Stapinn)
⦿ Stóraból
⦿ Stóralág
⦿ Suðurhóll
⦿ Svínafell (Svinafell)
⦿ Svínhólar
⦿ Syðri-Fjörður (Fjörður, Fjörður syðri, Siðri Fjörður, Syðri - Fjörður, Syðri - Fjörður )
Taðhóll
Valskógsnes
⦿ Vindborð (Viðborð, Viðborðs)
⦿ Vindborðssel (Viðborðssel, Vindborðsel)
⦿ Vík (Výk)
⦿ Volasel (Volaseli)
⦿ Þinganes (Þínganes)
⦿ Þorgeirsstaðir (Þorgeirstaðir, Þorgejrsstaðir, Þórgeirsstaðir)
⦿ Þórisdalur (Þórólfsdalur, Þórirsdalur, Dalur)
Öðrumgarður (Annargarður)