Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Mýrahreppur, varð til út úr Bjarnaneshreppi árið 1876. Mýrahreppur sameinaðist Nesjahreppi og Höfn í Hornafirði árið 1994 í Hornafjarðarbæ er varð Sveitarfélagið Hornafjörður með Bæjar-, Borgarhafnar- og Hofshreppum árið 1998. Prestakall: Bjarnanes 1876 til ársins 1928, Kálfafellsstaður 1928–2009, Bjarnanes frá árinu 2009. Sókn: Holtar 1876–1898, Slindurholt/Brunnhóll frá árinu 1899.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Mýrahreppur, Austur-Skaftafellssýslu

(frá 1876 til 1994)
Var áður Bjarnaneshreppur til 1876.
Varð Hornafjarðarbær 1994.
Sóknir hrepps
Brunnhóll á Mýrum frá 1899 til 1994
Holtar á Mýrum frá 1876 til 1898
Slindurholt á Mýrum frá 1899 til 1994

Bæir sem hafa verið í hreppi (4)

⦿ Bakki
⦿ Borg
⦿ Holt (Holtar (Tjörn), Holtar, Holt , 1. býli, Holt , 3. býli, Holt , 2. býli, Holt , 4. býli, Holtum, Holtar (Hólar), Holtar (Brekka), Holtar (Kinn))
⦿ Stóraból