Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Bæjarhreppur/Lón, var stundum sérstök þingsókn en hluti af Bjarnaneshreppi til ársins 1864 þegar Bæjarhreppur varð sérstök þinghá. Í manntali árið 1703 kallaðist sveitin Lónkálkur og í jarðatali árið 1753 var hún hluti af Holtaþingsókn. Bæjarhreppur varð hluti af Sveitarfélaginu Hornafjörður ásamt Borgarhafnar- og Hofshreppum og Hornafjarðarbæ (Nesja- og Mýrahreppum og Höfn í Hornafirði) árið 1998. Prestakall: Stafafell til ársins 1920, Bjarnanes frá árinu 1920. Sóknir: Stafafell til ársloka 2000, Höfn frá ársbyrjun 2001.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæjarhreppur

Lón (frá 1864 til 1998)
Var áður Bjarnaneshreppur til 1864.
Varð Sveitarfélagið Hornarfjörður 1998.
Sóknir hrepps
Stafafell í Lóni til 1998 (til 2000)

Bæir sem hafa verið í hreppi (24)

⦿ Brekka (Brecka)
⦿ Byggðarholt (Byggðarholti, Bygðarholt, til[heyrir] No.=9 [Bigðarholt], Bigðarholt)
⦿ Bær (Bær (Miðhús), Bær (Neðri bær.), Bær (Úttún))
Bær (Brekka.)
⦿ Efri-Fjörður (efri Fjorður, Efri - Fjörður)
⦿ Hlíð (Hlýð)
⦿ Hraunkot
⦿ Hvalnes (Hvalsnes)
⦿ Hvammur
Kambahraun
⦿ Karlsfell
⦿ Krossaland
Nýibær
Papós
⦿ Reyðará (Reyðaá, Reiðará)
Smiðjunes
⦿ Stafafell
⦿ Svínhólar
⦿ Syðri-Fjörður (Fjörður, Fjörður syðri, Siðri Fjörður, Syðri - Fjörður, Syðri - Fjörður )
Valskógsnes
⦿ Vík (Výk)
⦿ Volasel (Volaseli)
⦿ Þorgeirsstaðir (Þorgeirstaðir, Þorgejrsstaðir, Þórgeirsstaðir)
⦿ Þórisdalur (Þórólfsdalur, Þórirsdalur, Dalur)