Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Suðursveit, síðar Borgarhafnarhreppur. Lögmenn og lögrétta leyfðu árið 1691 Ísleifi Einarssyni sýslumanni þingstað í Borgarhöfn í þeim nauðsynjum sem til hægðar mætti horfa. Hefur líklega áður verið hluti af Bjarnaneshreppi.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Suðursveit

(til 1692)
Var áður Bjarnaneshreppur til 1691.
Varð Borgarhafnarhreppur 1692.

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)