Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hofshreppur. Hofshreppur/Öræfi gæti hafa verið hluti af Bjarnaneshreppi fyrrum, a.m.k. munu Öræfingar hafa þurft að sækja manntalsþing utan sveitar til ársins 1679. (Öræfabyggð í manntali árið 1703, Hofsþingsókn í Öræfum í jarðatali árið 1753). Hreppurinn varð með Bæjar- og Borgarhafnarhreppum og Hornafjarðarbæ (Nesja- og Mýrahreppum og Höfn í Hornafirði) að Sveitarfélaginu Hornafirði árið 1998. Prestakall: Sandfell til ársins 1970 (þjónað af Bjarnanespresti árin 1931–1932 og 1944–1952, Kálfafellsstaðarpresti árin 1932–1944 og 1952–1970), Kálfafellsstaður 1970–2009, Bjarnanes frá árinu 2009. Sóknir: Sandfell til ársins 1914, Hof (allur hreppurinn frá 1914).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hofshreppur

Öræfi (frá 1679 til 1998)
Var áður Bjarnaneshreppur til 1679.
Varð Hornafjarðarbær 1998.
Sóknir hrepps 0
Hof í Öræfum frá 1679 til 1998 (allur hreppurinn frá 1914)
Sandfell í Öræfum til 1914

Bæir sem hafa verið í hreppi (17)

⦿ Fagurhólsmýri (Fagrahólsmyri)
⦿ Hnappavallahjáleiga
⦿ Hnappavellir
⦿ Hof (Hof (Vesturhús), Stóra - Hof, Stóra Hof nr. 1, Stóra-Hof nr. 2, Stóra Hof nr. 3)
Hofshjáleiga
⦿ Hofskot
⦿ Hofsnes
⦿ Kelduholt (Keldholt, Kélduholt)
⦿ Minnahof (Litla Hof, Hof (Litla-Hof), Hof (Lækjarhús), Hof (Kot), Litla-Hof nr. 1, Litla-Hof nr. 3, Litla-Hof nr. 2, Hof litla)
⦿ Oddi
Ótilgreint
Ótilgreint
⦿ Sandfell
⦿ Skaftafell (Skaptafell)
⦿ Stafafell (Stafafell í Lóni)
⦿ Svínafell
⦿ Tvísker (Kvísker, Tvískjer)