Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hvanneyrarhreppur (Sigluneshreppur í manntali árið 1703 en Siglufjörður eða Siglufjarðarhreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Siglufjarðarþingsókn í jarðatali árið 1753). Bæir í Úlfsdölum (Máná, Dalabær og Engidalur) færðust til Hvanneyrarhrepps frá Holtshreppi eldra í Skagafjarðarsýslu árið 1826. Gerðist Siglufjarðarkaupstaður árið 1919, sem sameinaðist Ólafsfjarðarkaupstað árið 2006 undir heitinu Fjallabyggð. Prestakall: Siglunes fram á 17. öld, Hvanneyri frá því á 17. öld og til ársins 1951, Siglufjörður frá árinu 1951. Sókn: Siglunes fram á 17. öld, Hvanneyri frá því á 17. öld og til ársins 1951, Siglufjörður frá árinu 1951.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hvanneyrarhreppur

Eyjafjarðarsýsla

Bæir sem hafa verið í hreppi (65)

Ágústshús
⦿ Ámá (Amá, Ámuá)
⦿ Bakki
Barðahús
Björnshús
Borgukofi
Brandshús
Búð
Búðarbrekka
Búðarhóll
⦿ Dalabær (Dalabær (Úlfsdalir), Dalebaj)
Einarshús
⦿ Engidalur (Eingidalur)
Evangershús
Eyri
Friðrikshús
Grafargerði
Grund
⦿ Grundarkot
Gunnlaugshús (Gunnlögsbær)
Háagerði
Hlíðarhús
⦿ Hóll
⦿ Hvanndalir
Hvanneyrarbrakki (Hvanneyrarbakki)
⦿ Hvanneyrarsel (Hvanneyrarkot, Hvanneirarkot)
⦿ Hvanneyri (Hvanneiri, Hvannöre)
⦿ Höfn
Jónsbær
Kambhóll
⦿ Leyningur (Leiníngur, Leininge)
Lækjarbakki
Lækur
Maddömuhús
⦿ Máná (Manaae)
⦿ Möðruvellir
Naust
Neðri-Höfn (Hafnarhús, Neðri Höfn)
⦿ Norðurgata 7 (Sæbýshús, No. 7 Norðurgötu, Sæbyhús, Sæbyshús)
Ótilgreint
Pálshús (Pálsbær)
⦿ Ráeyrarkot (Ráeirarkot)
⦿ Ráeyri (Ráeyri í Siglufirði)
⦿ Reyðará á Siglunesi
Sandhóll
⦿ Saurbær (Saurbaÿ, Saurbæ)
Sigfúsarhús
Siglufjarðareyri (Siglufjarðareiri)
⦿ Siglufjarðarhöndlunarstaður (Höndlunarstaður á Siglufirði, Höndlunarstaður, Siglufjörður, Siglefiords handelsted, Kaupstaðurinn 1, Kaupstaðurinn 2)
⦿ Siglunes (Siglunæs, Siglunes 2, Siglunes 1)
Sigurjónshús (Sigurjóns hús)
⦿ Skarðdalskot (Skarðsdalskot, Skar(ð)dalskot, Skardalskot)
⦿ Skarðdalur (Skarðsdalur, Skar(ð)dalur, Skardalur)
Skriðuland
Skútubakki
⦿ Skútustaðir (Skútastaðir, Skúta)
⦿ Staðarhóll (Staðarhóll í Siglufirði)
⦿ Steinaflatir
⦿ Steinaflatir
Tjarnarkot
⦿ Vatnsendi
Vindheimar
⦿ Vík (Vík í Hjeðinsfirði)
Ytra hús
Þorfinnsbær