Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hróarstunguhreppur/Tunguhreppur varð með Jökuldals- og Hlíðarhreppum að Norðurhéraði í árslok 1997 sem var sameinað Fellahreppi og Austurhéraði (Skriðdals-, Valla-, Eiða- og Hjaltastaðahreppum og Egilsstaðabæ) í Fljótsdalshérað árið 2004. Prestakall: Kirkjubær til ársins 1970 (prestur bjó utan kalls á árunum 1956–1959, eftir það lengstum þjónað af prestum í öðrum köllum), Eiðar 1970–2011, Egilsstaðir frá árinu 2011. Sókn: Kirkjubær.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Norðurhérað

Norðurhérað frá 1997 til 2004.
Var áður Jökuldalshreppur til 1997.
Var áður Jökulsárhlíðarhreppur til 1997.
Var áður Hróarstunguhreppur til 1997.
Var áður Fellahreppur til 1997. Norðurhérað varð hluti af Fljótsdalshérað 2004.