Jökulsárhlíðarhreppur/Hlíðarhreppur varð til árið 1886 við skiptingu Jökuldalsárhlíðarhrepps. Varð, ásamt Jökuldals- og Tunguhreppum, að Norðurhéraði í árslok 1997. Norðurhérað var sameinað Fellahreppi og Austurhéraði (Skriðdals-, Valla-, Eiða- og Hjaltastaðahreppum og Egilsstaðabæ) sem Fljótsdalshérað árið 2004. Prestakall: Kirkjubær til ársins 1970 (prestur bjó utan kalls á árunum 1956–1959, eftir það lengstum þjónað af prestum í öðrum köllum), Eiðar 1970–2011. Sóknir: Kirkjubær 1886–1927, Sleðbrjótur frá árinu 1927 (þá vígð kirkja).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Arnórsstaðir | (Arnþórsstaðir, Arnarstöðum, Arnórsstadir) |
⦿ | Brú ✝ | (Brú á Jökuldal, Bru) |
⦿ | Eiríksstaðir | (Eiriksstadir, Eirkstöðum) |
⦿ | Fagrahlíð | (Fögruhlyd, Fagrahlid) |
⦿ | Fossgerði | |
⦿ | Fossvellir | (Fossvöllur) |
⦿ | Gil | (Giljum) |
⦿ | Grófarsel | |
⦿ | Hallgeirsstaðir | (Hallgilsstaðir, Hallgeirst) |
⦿ | Hákonarstaðir | (Hákonarstöðum) |
⦿ | Hjarðarhagi | (Hjarðarhaga) |
⦿ | Hlíðarhús | |
⦿ | Hnitbjörg | |
⦿ | Hofteigur ✝ | (Hofteigi) |
⦿ | Hrafnabjörg | |
⦿ | Hvanná | |
⦿ | Ketilsstaðir | (Ketilssstaðir, Ketilstaðir) |
⦿ | Klaustursel | |
⦿ | Knefilsdalur | (Hnefilsdalur, Hnefildalur) |
⦿ | Mássel | (Mársel, Márssel, Marsel) |
⦿ | Merki | |
⦿ | Möðrudalur ✝ | |
⦿ | Skeggjastaðir | (Skeggjastöðum) |
⦿ | Skjöldólfsstaðir | (Skjöldólfstaðir, Skjöldúlfsstaðir) |
⦿ | Sleðbrjótssel | (Sleðbrjótsel, Sleðbrjótas) |
⦿ | Sleðbrjótur | (Sleðbrjótur fremri, Sleðbrjót) |
⦿ | Surtsstaðir | (Saursstaðir, Surtstaðir, Saurstaðir, Surstadir) |
⦿ | Torfastaðir | |
⦿ | Víðidalur | (Víðirdalur, Wídirdalur) |