Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hróarstunguhreppur/Tunguhreppur (hluti af Tungu- og Fellahreppi í manntali árið 1703, hluti af Trébrúarþingsókn árið 1753, Jökuldalur og Jökulsárhlíð þar með). Varð með Jökuldals- og Hlíðarhreppum að Norðurhéraði í árslok 1997 sem var sameinað Fellahreppi og Austurhéraði (Skriðdals-, Valla-, Eiða- og Hjaltastaðahreppum og Egilsstaðabæ) í Fljótsdalshérað árið 2004. Prestakall: Kirkjubær til ársins 1970 (prestur bjó utan kalls á árunum 1956–1959, eftir það lengstum þjónað af prestum í öðrum köllum), Eiðar 1970–2011, Egilsstaðir frá árinu 2011. Sókn: Kirkjubær.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hróarstunguhreppur

Tunguhreppur (frá 1800 til 1997)
Norður-Múlasýsla
Var áður Tungu- og Fellahreppur til 1703.
Varð Norðurhérað 1997.
Sóknir hrepps
Kirkjubær í Hróarstungu til 1997

Bæir sem hafa verið í hreppi (28)

⦿ Blöndugerði (Blöndugerdi)
⦿ Bót
⦿ Brekka (Brecka)
⦿ Brekkusel
⦿ Dagverðargerði (Dagverðarg (erði ), )
⦿ Dögunargerði (Dagverðargerði, Dagverdargerdi, Dagverðarg.)
⦿ Fremrasel
⦿ Galtastaðir fremri (Galtastaðir)
⦿ Galtastaðir ytri (Galtastaðir Ytri)
⦿ Geirastaðir
⦿ Gunnhildargerði
⦿ Hallfreðarstaðahjáleiga (Hallfreðarstaðahiál, Hjáleiga, Hallfreðarstaðahjál, Hallfridarstadahialeiga)
⦿ Hallfreðarstaðir (Hallfreðarstöðum)
⦿ Heiðarsel (Heidarsel)
⦿ Heykollsstaðir (Heykollstaðir, Heykollustaðir, Heykollstadr)
Hlíðarendi
⦿ Hrærekslækur (Hrórekslæk)
⦿ Húsey (Húsveg)
⦿ Kirkjubær (Kyrkjubæj, Kirkiubær)
⦿ Kleppjárnsstaðir (Klippjárnsstaðir, Kleppjárnstaðir, Kleppjárnstadir)
⦿ Litla-Steinsvað (Litlasteinsvað, Steinsvað)
⦿ Litlibakki (Litli Bakki, Littlabakka)
⦿ Nefbjarnarstaðir (Næbjarnarstaðir)
⦿ Rangá (Rángá)
⦿ Stóribakki (Stóri Bakki, Stórabakka)
⦿ Straumur
Torfastaðasel
⦿ Vífilsstaðir (Vífilstadir)