Fellahreppur (hluti af Tungu- og Fellahreppi í manntali árið 1703, Ásþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Norðurhéraði (Jökuldals-, Hlíðar- og Tunguhreppum) og Austurhéraði (Skriðdals-, Valla-, Eiða- og Hjaltastaðahreppum og Egilsstaðabæ) sem Fljótsdalshérað árið 2004. Prestakall: Ás til ársins 1884, Valþjófsstaður 1884–2014. Egilsstaðir frá 2014. Sókn: Ás.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
Ársel | Árssel | |
⦿ | Ás | Aas |
⦿ | Ássel | |
⦿ | Birnufell | Birnifell, Byrnufell |
⦿ | Egilssel | Eigelsel, Egilsel, Egils-sel |
⦿ | Ekkjufell | Ekkiufell, Ekkjufell, 2 býli, Ekkjufelli |
⦿ | Ekkjufellssel | Ekkiufellssel, Ekkjufellsel |
⦿ | Fjallssel | Fiallsel, Fjallsel, Fjallsel, 2 býli, Fjallasel |
⦿ | Gata | |
⦿ | Hafrafell | |
⦿ | Hlíðarsel | |
⦿ | Hof | |
⦿ | Hrafnsgerði | Hrafnsgerde |
⦿ | Hreiðarsstaðir | Hreiðarstaðir, Heiðarstaðir |
⦿ | Kálfsnesgerði | Kálfnesgerði, Kalfsnesgerði, Kálfsnessgerði |
⦿ | Kross | |
⦿ | Meðalnes | Medalnes |
⦿ | Miðhúsasel | |
⦿ | Ormarsstaðir | Ormastader, Ormastaðir, Ormarstaðir, Ormsstaðir |
⦿ | Rifsmýri | Refsmire, Refsmýri |
⦿ | Setberg | |
⦿ | Sigurðargerði | Sigurdargerdi |
⦿ | Skeggjastaðir | Skeggiastader, Skeggjastaðir 3, Skeggjastaðir 1-2 |
⦿ | Skógargerði | Skogargerde, Skógarerði |
⦿ | Staffell | Staffell, 2 býli |
⦿ | Urriðavatn | Urridavatn, Aurriðavatn |