Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Jökuldalshreppur varð til árið 1886 við skiptingu Jökuldalsárhlíðarhrepps. Sameinaður Hlíðar- og Tunguhreppum sem Norðurhérað í árslok 1997 sem með Fellahreppi og Austurhéraði (Skriðdals-, Valla-, Eiða- og Hjaltastaðahreppum og Egilsstaðabæ) varð Fljótsdalshérað árið 2004. Prestaköll: Hofteigur 1886–1928 (formlega til ársins 1959), Fjallaþing 1886–1907, Kirkjubær 1928–1970 (óformlega frá árinu 1928 en frá árinu 1956 sat enginn prestur innan kallsins og því lengstum þjónað af prestum í öðrum köllum á árunum 1959–1970), Valþjófsstaður 1970–2014, Egilsstaðir frá 2014. Sóknir: Hofteigur frá árinu 1886, Brú 1886–1913, Eiríksstaðir frá árinu 1914, Möðrudalur frá árinu 1886.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Jökuldalshreppur

Bæir sem hafa verið í Jökuldalshreppi (32)

⦿ Aðalból Adalból, Adalboli
⦿ Arnórsstaðir Arnórsstadir, Arnþórsstaðir, Arnórstaðir, Arnarstöðum
⦿ Ármótasel Armótasel
⦿ Brú Bru
⦿ Eiríksstaðir Eiriksstadir, Eiríkstaðir, Eirkstöðum
⦿ Fossgerði
⦿ Gauksstaðir Gagurstaðir, Gaukstöðum
⦿ Gil Giljum
⦿ Grund
⦿ Gunnavatn Grunnavatn
⦿ Hauksstaðir Haugstaðir, Hauksstadir, Haukstaðir, Haugstöðum
⦿ Hákonarstaðir Hákonarstadir, Hákonarstöðum, Hákonarstaði
⦿ Háreksstaðir Hárekstaðir, Hárekstöðum
⦿ Heiðarsel
⦿ Hjarðarhagi Hiardarhagi, Hjarðarhaga, Hjarðarh
⦿ Hlíðarendi
⦿ Hofteigur Hofteigi
⦿ Hvanná Hvammá
⦿ Klaustursel
⦿ Knefilsdalur Hnefilsdalur, Hnefilsdalur, 2að býli, Hnefilsdalur, 1ta býli, Hnefildalur
⦿ Laugarvellir
⦿ Merki Merke
⦿ Möðrudalur Mödrudalur, Möðrudalur á Fjalli
⦿ Rangárlón Rángarlón, Rangalón, Rángalón
⦿ Skeggjastaðir Skéggastadir, Skeggjastöðum
⦿ Skjöldólfsstaðir Skiöldulfsstadir, NB, Skjöldúlfsstaðir, 3 býli, Skjöldúlfsstaðir, 7 býli, Skjöldúlfsstaðir, 5 býli, Skjöldúlfsstaðir, 6 býli, Skjöldúlfsstaðir, 10 býli, Skjöldúlfsstaðir, 2 býli, Skjöldúlfsstaðir, 12 býli, Skjöldúlfsstaðir, 1ta býli, Skjöldúlfsstaðir, 8 býli, Skjöldúlfsstaðir, 11 býli, Skjöldúlfsstaðir, 4 býli, Skjöldúlfsstaðir, 9 býli, Skjöldólfstaðir
⦿ Sænautasel Sænætuseli, Sænautaseli
⦿ Teigasel
⦿ Vaðbrekka Vadbrecka, Waðbrekka
⦿ Veturhús Weturhúsum, Weturhús, Veturhúsum, Vetrarhús
⦿ Víðidalur Videdalur, Víðirdalur, Wídirdalur
⦿ Víðirhóll Wídirhóli, Víðirhólar
Jökuldalshreppur frá 1886 til 1997.
Var áður Jökuldalsárhlíðarhreppur til 1886. Jökuldalshreppur varð hluti af Norðurhérað 1997.