Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Áshreppur/Ásahreppur, varð til við skiptingu Holtamannahrepps árið 1892, nafninu var breytt í Ásahreppur árið 1895. Hreppnum var skipt í Ása- og Djúpárhreppa árið 1936. Prestaköll: Kálfholt 1892–1936 og Oddi 1892–1936. Sóknir: Kálfholt 1892–1936, Ás 1892–1907, Háfur 1892–1914, Hábær 1914–1936, Oddi 1892–1936.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Áshreppur

Ásahreppur (frá 1892 til 1936)
Rangárvallasýsla
Var áður Holtamannahreppur til 1892.
Varð Ásahreppur (yngri) 1936, Djúpárhreppur 1936.
Sóknir hrepps
Ás í Holtum frá 1892 til 1907
Hábær í Holtum frá 1914 til 1936
Háfur í Holtum frá 1892 til 1914
Kálfholt í Holtum frá 1892 til 1936
Oddi á Rangárvöllum frá 1892 til 1936

Bæir sem hafa verið í hreppi (77)

Ártúnahjáleiga (Ártúnakot)
⦿ Ás (As, Ás 3 býli, Ásnorðurkot, Ás 2 býli)
Ásgarður
⦿ Áshóll (Aasholl, Asholl)
⦿ Áskot (Vesturkot, Norðurkot, Asskot, Vestur Áskot, Norður-Áskot, Vestur-Áskot, Suðurkot, Suður-Áskot)
⦿ Ásmundarstaðir (Aasmundarstader)
⦿ Ásmúli (Aasmule, Asmule, Asmúli)
⦿ Bali (Bæli)
⦿ Berustaðir (berustaðir, Berustader)
⦿ Bjóla
⦿ Bjóluhjáleiga (Bóluhjáleiga)
⦿ Borgartún (Borgartun)
⦿ Brekka
⦿ Búð (Bud, Buð (2 bil, Búð (1 bý)
⦿ Dísukot (Dísupartur, Dÿsukot, Dórukot)
⦿ Efrihamrar (Efri-Hamrar, Hamrar efre, Efri Hamrar, Efri-Hamrar , 1. býli, Efri-Hamrar , 2. býli, Efrihamar, Efri-hamrar)
Fífilbrekka
⦿ Framnes (Frammnes)
⦿ Gata (Gata, 2. býli)
Gíslakot
Gvendarkot (Gvöndarkot)
⦿ Hali (Hafshale)
⦿ Hamrahóll (Hamraholt, Hamraholl, Hamrahol)
⦿ Hamrar syðri (Suyðri-Hamrar, Syðri-Hamrar, Syrðri-Hamrar, Syðrihamrar, Syðri Hamrar, Hamrar sydre, Syðri hamrar (býli), Syðrihamrar (2 býli), Syðri-Hamrar , 1. býli, Syðri-Hamrar , 2. býli, Siðri Hamrar, Syðri-Hamar)
⦿ Hábær
⦿ Háfshjáleiga
⦿ Háfshóll
⦿ Háfur (Hafur)
⦿ Háirimi (Hái-Rimi, Hárimi, Háarimi)
⦿ Hákot
⦿ Hárlaugsstaðir (Harlaugstaðir)
⦿ Hávarðarkot
⦿ Heiði (Heide)
⦿ Hellir (Hellur)
⦿ Hellnatún (Hellnatun, Hellatún)
⦿ Herríðarhóll (Herydarhóll, Herra, Herríðarholl)
⦿ Hrafntóftir (Rafntóttir, Rafntóftir, Rafnstóftir, Rafntóptir)
⦿ Hraukur (Litli-Hraukur)
⦿ Húnakot
⦿ Húsar (Husar, Hús, Húsar (1 býli))
⦿ Jaðar
⦿ Kálfholt (Kalvholt, Kalfholts)
Kálfholtshjáleiga (Kálfholtskot, Lindartún, Kálfholtshjáleigu, Kalfholtshialeige, Hjáleiga, Kálfholtshjál)
Kofinn
⦿ Krókur (Krokur)
⦿ Lindarbær
⦿ Litlarimakot (Litla-Rimakot)
⦿ Melur
⦿ Miðkot
⦿ Nýibær (Niabær)
⦿ Oddspartur (Odds Partur, Partur, Pardur, Stóri-Partur)
⦿ Partur (Kastalabrekka)
⦿ Ráðagerði
⦿ Rifshalakot (Ripshalakot)
⦿ Rimakot (Stórurimakot, Stórarimakot)
⦿ Sandhólaferja
⦿ Sauðholt (Saudholt, Sauðaholt)
⦿ Sel
⦿ Skarð
⦿ Skinnar (Skinnur, Skinnar (2))
Snotra
⦿ Stekkjarkot
Stöðulkot (Stödulkot, Stöðlakot)
⦿ Suður-Nýibær (Syðri-Nýjabær, Syðri-Nýibær, Suðurnýibær, Niebær sydre, Suður-Nýjibær, Suðurnýjibær, Suður Nýjibær)
⦿ Sumarliðabær (Efri-Sumaraliðabær, Efri-Sumarliðabær, Neðri-Sumarliðabær, Sumarlidabær, Sumarliðabær efri, Sumarliðabær neðri, Efri Sumarliðabær)
Tjarnarkot
⦿ Tobbakot (Tobbakot. 2 býli, Þorbjarnarkot)
⦿ Unuhóll (Unhóll, Unuholt)
Vallarhús
⦿ Vatnskot
⦿ Vesturholt
⦿ Vetleifsholt (Vettleifsholt)
Þjórsárbrú, hús brúarvarðar
Þjórsárbrú, hús Ólafs Ísleifssonar
⦿ Þjórsártún
⦿ Ægissíða (Ægisíða, Ægissÿda, Ægissíða , 2. býli, Ægissíða , 1. býli)
⦿ Önnupartur (Önnu-Partur, LitliPartur, Litli-Partur, Litlipartur)