Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.

Kálfholtssókn
  — Kálfholt í Holtum

Var áður Ásasókn, Ás í Holtum til 1908 (Áskirkja skyldi aftekin eftir fyrirmælum í konungsbréfi 27. maí 1803 en af því varð þó ekki fyrr en með stjórnarráðsbréfi 20. maí 1908.7 Var sóknin þá sameinuð Kálfholtssókn. Síðasta messa í Ási fór fram 24. sunnudag eftir trinitatis árið 1907 (10. nóvember).).
Hreppar sóknar

Bæir sem hafa verið í sókn (27)

⦿ Ás (As, Ásnorðurkot, Ás 1)
Ásgarður
⦿ Áshóll (Aasholl, Asholl)
⦿ Áskot (Vesturkot, Norðurkot, Asskot, Vestur-Áskot, Norður-Áskot, Suðurkot, Suður-Áskot)
⦿ Ásmundarstaðir (Aasmundarstader, Ásmundarstaðir 3)
⦿ Ásmúli (Aasmule, Asmule, Asmúli)
⦿ Berustaðir (berustaðir, Berustader, Berustaðir 1)
⦿ Efrihamrar (Efri-Hamrar, Hamrar efre, Efrihamar, Hamrar efri)
Fífilbrekka
⦿ Framnes (Frammnes)
⦿ Hamrahóll (Hamraholt, Hamraholl, Hamrahol)
⦿ Hamrar syðri (Suyðri-Hamrar, Syðri Hamrar, Syrðri-Hamrar, Hamrar sydre, Syðri hamrar (býli), Syðrihamrar (2 býli), Siðri Hamrar, Syðri-Hamar, Syðri-Hamrar 1)
⦿ Hárlaugsstaðir (Harlaugstaðir, Hárlaugsstaðir 1, Hárlaugstaðir)
⦿ Heiði (Heide)
⦿ Hellnatún (Hellnatun, Hellatún, Hellatún 1)
⦿ Herríðarhóll (Herydarhóll, Herra, Herríðarholl)
⦿ Húsar (Husar, Hús, Húsar (1 býli), Húsar 1)
⦿ Kálfholt (Kalvholt, Kalfholts)
⦿ Kálfholtshjáleiga (Kálfholtskot, Lindartún, Kálfholtshjáleigu, Kalfholtshialeige, Hjáleiga, Kálfholtshjál)
Kofinn
⦿ Krókur (Krokur)
⦿ Sauðholt (Saudholt, Sauðaholt)
⦿ Sel
⦿ Sumarliðabær (Efri-Sumaraliðabær, Efri Sumarliðabær, Neðri-Sumarliðabær, Sumarlidabær, Sumarliðabær efri, Sumarliðabær neðri)
Þjórsárbrú, hús brúarvarðar (Þjórsárbrú hús brúarvörðs, Þjórsárbrú)
Þjórsárbrú, hús Ólafs Ísleifssonar (Þjórsárbrú, hús Ól. Ísleifssonar)
⦿ Þjórsártún