Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.

Ásasókn
  — Ás í Holtum

Ássókn (Manntal 1835, Manntal 1840, Manntal 1845, Manntal 1850, Manntal 1855, Manntal 1860, Manntal 1870, Manntal 1880, Manntal 1890, Manntal 1901)
Varð Ásasókn, Kálfholt í Holtum 1908 (Áskirkja skyldi aftekin eftir fyrirmælum í konungsbréfi 27. maí 1803 en af því varð þó ekki fyrr en með stjórnarráðsbréfi 20. maí 1908.7 Var sóknin þá sameinuð Kálfholtssókn. Síðasta messa í Ási fór fram 24. sunnudag eftir trinitatis árið 1907 (10. nóvember).).

Bæir sem hafa verið í sókn (9)

⦿ Ás (As, Ás 3 býli, Ásnorðurkot, Ás 2 býli)
⦿ Áshóll (Aasholl, Asholl)
⦿ Áskot (Vesturkot, Norðurkot, Asskot, Vestur Áskot, Norður-Áskot, Vestur-Áskot, Suðurkot, Suður-Áskot)
⦿ Ásmundarstaðir (Aasmundarstader)
⦿ Ásmúli (Aasmule, Asmule, Asmúli)
⦿ Framnes (Frammnes)
⦿ Hellnatún (Hellnatun, Hellatún)
⦿ Sel
Vallnatún