Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fljótsdalshéraðshreppur. Giskað hefur verið á að Fell og Fljótsdalur hafi fyrrum verið einn hreppur. Í Manntali á Íslandi árið 1703 er talað um Fljótsdal sem Fljótsdalshreppskálk.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fljótsdalshéraðshreppur

(til 1800)
Norður-Múlasýsla

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)