Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Tungu- og Fellahreppur (svo í manntali árið 1703). Talið hefur verið að þetta hafi e.t.v. verið sérstakur hreppur. Einnig hefur þess verið getið til að Jökuldalur, Jökulsárhlíð og Hróarstunga hafi myndað einn hrepp og Fell og Fljótsdalur verið einn hreppur.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Tungu- og Fellahreppur

(til 1800)
Norður-Múlasýsla, Múlasýsla
Varð Hróarstunguhreppur 1703, Fellahreppur 1703.

Bæir sem hafa verið í hreppi (71)

⦿ Arnaldsstaðir (Arnhallsstaðir, Arnildsstaðir, Árnilstaðir, Arnaldstaðir, Arnildstaðir, Arnilstaðir, Arngilsstaðir)
⦿ Arnheiðarstaðir (Arneiðarstaðir, Arnheidarstadir)
⦿ Ás
Ásmundarsel
Ássel
⦿ Bessastaðagerði (Bessastaðagérdi)
⦿ Bessastaðir (Bessastadir)
⦿ Birnufell (Birnifell, Byrnufell)
⦿ Blöndugerði (Blöndugerdi)
⦿ Bót
Bótarsel
⦿ Brekka (Brecka)
⦿ Brekka (Brecka, Brekka 4. B.)
⦿ Brekkugerði (Brekkugérdi)
⦿ Dögunargerði (Dagverðargerði, Dagverdargerdi, Dagverðarg.)
⦿ Egilssel (Egilsel)
⦿ Egilsstaðir (Egilstaðir, Egilsstaðair)
⦿ Ekkjufell (Ekkjufelli)
Eyrarsel
⦿ Fjallssel (Fjallsel, Fjallasel)
⦿ Fremrasel
Galtastaðasel
⦿ Galtastaðir fremri (Galtastaðir)
⦿ Gata
⦿ Geirastaðir
⦿ Glúmsstaðir (Glúmstaðir)
⦿ Gunnhildargerði
⦿ Hafrafell
⦿ Hallfreðarstaðir (Hallfreðarstöðum)
⦿ Hamborg (Handborg)
⦿ Heykollsstaðir (Heykollstaðir, Heykollustaðir, Heykollstadr)
⦿ Hof
⦿ Hóll
⦿ Hrafnkelsstaðir (Rafnkelsstaðir, Hrafnkéllstadir)
⦿ Hrafnsgerði
⦿ Hreiðarsstaðir (Hreiðarstaðir, Heiðarstaðir)
⦿ Hrærekslækur (Hrórekslæk)
⦿ Húsey (Húsveg)
Hvammssel
⦿ Kirkjubær (Kyrkjubæj, Kirkiubær)
⦿ Kleif
⦿ Kleppjárnsstaðir (Klippjárnsstaðir, Kleppjárnstaðir, Kleppjárnstadir)
⦿ Kross (Kross )
⦿ Langhús (Lánghús)
⦿ Litla-Steinsvað (Litlasteinsvað, Steinsvað)
⦿ Litlibakki (Litli Bakki, Littlabakka)
⦿ Meðalnes
⦿ Melar (Melur)
⦿ Miðhúsasel
⦿ Nefbjarnarstaðir (Næbjarnarstaðir)
⦿ Ormarsstaðir (Ormastaðir, Ormarstaðir, Ormsstaðir)
⦿ Rangá (Rángá)
Refsmýrargerði
Reiðhöfðasel
⦿ Setberg
⦿ Sigurðargerði
⦿ Skeggjastaðir
⦿ Skriðuklaustur (Skrðuklaustur, Skriða)
Skrönagerði
⦿ Staffell
⦿ Stóribakki (Stóri Bakki, Stórabakka)
⦿ Straumur
⦿ Sturluflöt (Sturlárflötur, Sturlaflötur, Sturluflötur)
⦿ Urriðavatn (Aurriðavatn)
⦿ Valþjófsstaður (Valþjófstaður, Valþiófstadur)
⦿ Víðivallagerði (Vídivallagérdi, Víðvallagerði)
⦿ Vífilsstaðir (Vífilstadir)
⦿ Ytri-Víðivellir (Víðivelli ytri, Víðivellir ytri, Vídivellir ytri)
⦿ Þorgerðarstaðir (Þórgérdarstadir)
Þorsteinsgerði
⦿ Þuríðarstaðir (Þúrídarstadir)