Tungu- og Fellahreppur (svo í manntali árið 1703). Talið hefur verið að þetta hafi e.t.v. verið sérstakur hreppur. Einnig hefur þess verið getið til að Jökuldalur, Jökulsárhlíð og Hróarstunga hafi myndað einn hrepp og Fell og Fljótsdalur verið einn hreppur.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Arnaldsstaðir | (Arnhallsstaðir, Arnildsstaðir, Árnilstaðir, Arnaldstaðir, Arnildstaðir, Arnilstaðir, Arngilsstaðir) |
⦿ | Arnheiðarstaðir | (Arneiðarstaðir, Arnheidarstadir) |
⦿ | Ás ✝ | |
○ | Ásmundarsel | |
○ | Ássel | |
⦿ | Bessastaðagerði | (Bessastaðagérdi) |
⦿ | Bessastaðir | (Bessastadir) |
⦿ | Birnufell | (Birnifell, Byrnufell) |
⦿ | Blöndugerði | (Blöndugerdi) |
⦿ | Bót | |
○ | Bótarsel | |
⦿ | Brekka | (Brecka) |
⦿ | Brekka | (Brecka, Brekka 4. B.) |
⦿ | Brekkugerði | (Brekkugérdi) |
⦿ | Dögunargerði | (Dagverðargerði, Dagverdargerdi, Dagverðarg.) |
⦿ | Egilssel | (Egilsel) |
⦿ | Egilsstaðir | (Egilstaðir, Egilsstaðair) |
⦿ | Ekkjufell | (Ekkjufelli) |
○ | Eyrarsel | |
⦿ | Fjallssel | (Fjallsel, Fjallasel) |
⦿ | Fremrasel | |
○ | Galtastaðasel | |
⦿ | Galtastaðir fremri | (Galtastaðir) |
⦿ | Gata | |
⦿ | Geirastaðir | |
⦿ | Glúmsstaðir | (Glúmstaðir) |
⦿ | Gunnhildargerði | |
⦿ | Hafrafell | |
⦿ | Hallfreðarstaðir | (Hallfreðarstöðum) |
⦿ | Hamborg | (Handborg) |
⦿ | Heykollsstaðir | (Heykollstaðir, Heykollustaðir, Heykollstadr) |
⦿ | Hof | |
⦿ | Hóll | |
⦿ | Hrafnkelsstaðir | (Rafnkelsstaðir, Hrafnkéllstadir) |
⦿ | Hrafnsgerði | |
⦿ | Hreiðarsstaðir | (Hreiðarstaðir, Heiðarstaðir) |
⦿ | Hrærekslækur | (Hrórekslæk) |
⦿ | Húsey | (Húsveg) |
○ | Hvammssel | |
⦿ | Kirkjubær ✝ | (Kyrkjubæj, Kirkiubær) |
⦿ | Kleif | |
⦿ | Kleppjárnsstaðir | (Klippjárnsstaðir, Kleppjárnstaðir, Kleppjárnstadir) |
⦿ | Kross | (Kross ) |
⦿ | Langhús | (Lánghús) |
⦿ | Litla-Steinsvað | (Litlasteinsvað, Steinsvað) |
⦿ | Litlibakki | (Litli Bakki, Littlabakka) |
⦿ | Meðalnes | |
⦿ | Melar | (Melur) |
⦿ | Miðhúsasel | |
⦿ | Nefbjarnarstaðir | (Næbjarnarstaðir) |
⦿ | Ormarsstaðir | (Ormastaðir, Ormarstaðir, Ormsstaðir) |
⦿ | Rangá | (Rángá) |
○ | Refsmýrargerði | |
○ | Reiðhöfðasel | |
⦿ | Setberg | |
⦿ | Sigurðargerði | |
⦿ | Skeggjastaðir | |
⦿ | Skriðuklaustur | (Skrðuklaustur, Skriða) |
○ | Skrönagerði | |
⦿ | Staffell | |
⦿ | Stóribakki | (Stóri Bakki, Stórabakka) |
⦿ | Straumur | |
⦿ | Sturluflöt | (Sturlárflötur, Sturlaflötur, Sturluflötur) |
⦿ | Urriðavatn | (Aurriðavatn) |
⦿ | Valþjófsstaður ✝ | (Valþjófstaður, Valþiófstadur) |
⦿ | Víðivallagerði | (Vídivallagérdi, Víðvallagerði) |
⦿ | Vífilsstaðir | (Vífilstadir) |
⦿ | Ytri-Víðivellir | (Víðivelli ytri, Víðivellir ytri, Vídivellir ytri) |
⦿ | Þorgerðarstaðir | (Þórgérdarstadir) |
○ | Þorsteinsgerði | |
⦿ | Þuríðarstaðir | (Þúrídarstadir) |