Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Akureyri, varð til sem sérstakt lögsagnarumdæmi og kaupstaður árið 1862, áður hluti af Hrafnagilshreppi. Akureyri fékk land frá Hrafnagilshreppi og þar með nokkrar jarðir árin 1896, 1909 og 1920, einnig frá Glæsibæjarhreppi í ársbyrjun 1955 og voru í því allnokkrar jarðir. Árið 2004 bættist Hríseyjarhreppur við Akureyrarkaupstað og árið 2009 Grímseyjarhreppur. Prestaköll: Hrafnagil 1862–1881, Akureyri frá árinu 1881, Glerárkall frá árinu 1981. Sóknir: Hrafnagil 1862–1863, Akureyri frá árinu 1863, Lögmannshlíð 1955–1987, Glerá frá árinu 1987.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Akureyri

(frá 1862)
Eyjafjarðarsýsla
Var áður Hrafnagilshreppur (eldri) til 1862, Grímseyjarhreppur til 2009, Glæsibæjarhreppur til 1955 (Hluti hreppsins var lagður til Akureyrarkaup- staðar í ársbyrjun 1955.), Hrafnagilshreppur (eldri) til 1896 (Akureyri fékk land frá Hrafnagilshreppi og þar með nokkrar jarðir árin 1896, 1909 og 1920.), Hrafnagilshreppur (eldri) til 1909 (Akureyri fékk land frá Hrafnagilshreppi og þar með nokkrar jarðir árin 1896, 1909 og 1920.), Hrafnagilshreppur (eldri) til 1920 (Akureyri fékk land frá Hrafnagilshreppi og þar með nokkrar jarðir árin 1896, 1909 og 1920.), Hríseyjarhreppur til 2004.
Sóknir hrepps
Akureyri frá 1863
Glerá í Eyjafirði frá 1987
Hrafnagil í Eyjafirði frá 1862 til 1863
Lögmannshlíð í Kræklingahlíð frá 1955 til 1987
Byggðakjarnar
Akureyri