Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Glæsibæjarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Glæsibæjarþingsókn í jarðatali árið 1753), hluti hreppsins var lagður til Akureyrarkaupstaðar í ársbyrjun 1955. Glæsibæjarhreppur var sameinaður Skriðu- og Öxnadalshreppum í ársbyrjun 2001 sem Hörgárbyggð, en nefnist Hörgársveit eftir að Arnarneshreppur kom inn árið 2010. Prestaköll: Glæsibær til ársins 1880, Möðruvellir í Hörgárdal til ársins 2014, Akureyri 1884–1981, Glerárkall 1981–1982, Dalvík frá árinu 2014. Sóknir: Glæsibær til ársins 2007 (Möðruvallaprestur tók við þjónustu árið 1880), Möðruvallaklaustur, Lögmannshlíð til ársins 1982 (þjónað af Stærra-Árskógspresti 1880–1884, eftir það Akureyrarpresti og loks Glerárpresti á árunum 1981–1982 en þá urðu sóknarmörk hin sömu og Glæsibæjarhrepps og Akureyrar).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Glæsibæjarhreppur

(til 2001)
Eyjafjarðarsýsla
Varð Akureyri 1955 (Hluti hreppsins var lagður til Akureyrarkaup- staðar í ársbyrjun 1955.), Hörgárbyggð 2001.
Sóknir hrepps
Glæsibær í Kræklingahlíð til 2001 (Möðruvallaprestur tók við þjónustu árið 1880, til 2007)
Lögmannshlíð í Kræklingahlíð til 1982 (þjónað af Stærra-Árskógspresti 1880–1884, eftir það Akureyrarpresti og loks Glerárpresti á árunum 1981–1982, en þá urðu sóknarmörk hin sömu og Glæsibæjarhrepps og Akureyrar)
Möðruvallaklaustur í Eyjafirði/­Möðruvellir í Hörgárdal til 2001
Ytri-Bægisá á Þelamörk til 2001

Bæir sem hafa verið í hreppi (133)

Árbakki
Árgerði
Árnes
⦿ Ás (As)
Ás
Ásbyrgi
⦿ Ásláksstaðir (Aslákstadir, Asláksstaðir)
⦿ Bakkagerði
Baldurshagi
⦿ Baldursheimur
⦿ Bandagerði (Bandagérði)
Berg
⦿ Bitra (Bitru)
⦿ Bitrugerð (Bitrugerði, Bitrugerði, vantalið, Bitrugérði)
Bjarg
⦿ Blómsturvellir (Blomsturvellir, Blómsturvelli, Blómsturvallir, Blomsturvallir)
Brautarholt
Brekka
⦿ Bryti (Briti)
Byrgi
Bægisá ytri (Bægisá, Ytri Bæsaae)
Dagverðareyrarvík
⦿ Dagverðareyri (Dagverdaeyri, Dagverðareyri 2, Dagverðareyri 1)
⦿ Djúpárbakki
Dunhagakot
⦿ Efri-Glerá (Glerá, Efriglerá, Gleraa, Efri Glerá, Efri - Glerá, efri Glerá)
⦿ Efri-Rauðalækur (Litli Rauðilækur, Efri-Rauðilækur, EfriRauðilækur, Efri - Rauðilækur, Rauðilækur efri, Rauðilækur neðri)
⦿ Efri-Vindheimar (EfriVindheimar, Efri - Vindheimar, Vindheimar efri)
⦿ Efsta-Samtún (Efsta–Samtún, Efsta-Samtun, Efstasamtún, Efsta - Samtún, Samtun efsta)
Einars búð
⦿ Einarsstaðir (Einarstadir, Einarstaðir)
ekki á lista
Feykir
⦿ Garðshorn á Þelamörk (Garðshorn)
⦿ Garðshorn í Kræklingahlíð (Garðshorn, Gardshorn)
⦿ Gásar (Gæsir, Giæser, Gásir, Gjæsir)
Gissurarkofi
Gíslahús
Glerárbakki
⦿ Glerárholt
Glerárholt 2
⦿ Glæsibær (Glæsibar)
⦿ Grjótgarður
Grænhóll
Haganes
Haganesvík
Halldórshús
⦿ Hamar
Hanastaðaklettur
Hanastaðir
Harðangur
⦿ Heiðarhús (Heiðarhús 3, Heiðarhús 2, Heiðarhús 1)
⦿ Hesjuvellir (Hesuvellir, Esjuvellir, Hesuveillir)
⦿ Hjalteyri
Hjarðarholt
⦿ Hlaðir (Hlaðnir, Hladnir, Hlöð, Hlöður)
Holtakot
⦿ Hrafnsstaðir (Rafnsstaðir, Hrappsstaðir, Hrappstaðir, Hrafnstaðir)
⦿ Hraukbæjarkot (Hraukbæarkot, Hraunbæjarkot)
⦿ Hraukbær (Hraukbæ)
Hvalklettur
Hvoll
Höepfnershús Sandgerðisbót [C]
Höfði
Jaðar
Jötunheimar
⦿ Keppsá (Kífsá, Keppsa, Kifsá)
Knútshús Hjalteyrar Kaupstaður
⦿ Kollugerði (Kollugerdi, Kollagerði)
Kristnes
Krossanesvík
⦿ Krossastaðir
⦿ Laugaland (Laugalandi)
⦿ Lón
Lónsgerði
Lundeyri
Lyngholt
⦿ Lögmannshlíð (Lögmanshlid, Lögmanshlíð)
Melbrekka
Melgerði
Melstað
⦿ Mið-Samtún (Mið–Samtún, Samtýni, Midsamtun, Ysta-Samtún, Miðsamtún, Mið-og-Yzta-Samtún, Mið - Samtún)
⦿ Moldhaugar (Moldhaugir)
⦿ Mýrarlón (Myrarlon, Myrarlón)
Möllers Kaupmanns hús Hjalteyrar Kaupstað
Neðri-Glerá
⦿ Neðri-Rauðalækur (Stóri Rauðilækur, Neðri-Rauðilækur, NeðriRauðilækur, Stóri-Rauðalækur, Neðri - Rauðilækur)
⦿ Neðri-Vindheimar (NeðriVindheimar, Vindheimar, Neðri–Vindheimar, Neðri - Vindheimar, Vindheimar neðri)
⦿ Neðstaland
Nónland
⦿ Pétursborg (Borg, Péturs-Borg, Pjetursbórg)
Péturskot
Rafnsstaðir
⦿ Rangárvellir (Rangarvellir, Rángárvellir)
Sandgerði
⦿ Sandgerðisbót
Sandvík
Sílastaðakot (Sílistaðakot, Silustadakot, Sílisstaðakot, Sylistaðakot)
⦿ Sílastaðir (Sílisstaðir, Sílistaðir, Silustadir, Sylistaðir)
Skarð
⦿ Skipalón
Skjaldarvíkurkofi
⦿ Skógar (Skogar)
⦿ Skútar (Skútir)
⦿ Sólborgarhóll (Solborgarholl, Solborgarhóll)
⦿ Steðji (Steðje)
Steinafletir
Steinar
Steinholt
⦿ Steinkot
Sund
Svalbarð
Syðra-Krossanes (Syðra–Krossanes, Syðra Krossanes, Krossanes innra, Syðra - Krossanes, Syðrakrossanes)
⦿ Syðri-Brennihóll (Syðrihóll, Syðri-Hóll, Syðri Brennuhóll, Sydri hóll, Sidri Holl)
⦿ Syðri-Bægisá (Bægisá syðri, Sydre Bæisaae, Efre Bæsaae, SyðriBægisá, Syðri Bægisá, Bægisá)
Syðrihóll
⦿ Syðri-Skjaldarvík (Syðri–Skjaldarvík, Skjaldarvík, Skialdarvyk (Ytri, Skialdarvvyk (sydri), Syðri Skjaldarvík, Syðri - Skjaldarvík, Syðri-Skjaldavík, Syðriskjaldarvík, á Skjaldarvík, Skjaldarvík ytri, Skjaldarvík syðri)
⦿ Syðsta-Samtún (Neðsta-Samtún, Syðstasamtún, Samtun sidsta, Syðsta - Samtún, Syðsta-Samtun)
Sæborg
⦿ Tittlingur (Hlíðarendi, Titlingur, Tyllingur, Titlíngur, Tittlíngur)
⦿ Tréstaðir (Trjegreipsstaðir, Trjéstaðir, Trestadir, Tréstir)
⦿ Vaglir (Vaglar)
Vatnsleysa
Viðarholt
Viðarhóll
YstaSamtún
⦿ Ytra-Krossanes (Krossanes itra, Krossanes ytra, Ytra Krossanes, Ytra-Krossanes 1, Ytra-Krossanes 2, Ytra - Krossanes, Krossanesytra, Ytrakrossanes)
⦿ Ytri-Brennihóll (Ytri–Brennihóll, Ytri-Hóll, Brennihóll, Itre Holl, Ytrihóll, Ytri hóll, Ytri Brennuhóll, Brennuhóll)
⦿ Ytri-Bægisá (YtriBægisá, Ytri-Bægisá 1, Ytri-Bægisá 2, Bægisá ytri)
⦿ Ytri-Skjaldarvík (Ytri Skjaldarvík, Ytri - Skjaldarvík, Ytriskjaldarvík)
⦿ Þinghóll
Þórustaðir
Þyrnar