Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hrafnagilshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Hrafnagilsþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri. Akureyrarkaupstaður var tekinn út úr hreppnum árið 1862. Prestaköll: Hrafnagil til ársins 1862, Grundarþing til ársins 1862. Sóknir: Hrafnagil til ársins 1862, Grund í Eyjafirði til ársins 1862.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hrafnagilshreppur (eldri)

(til 1862)
Eyjafjarðarsýsla
Varð Akureyri 1862, Hrafnagilshreppur (yngri) 1862, Akureyri 1896 (Akureyri fékk land frá Hrafnagilshreppi og þar með nokkrar jarðir árin 1896, 1909 og 1920.), Akureyri 1909 (Akureyri fékk land frá Hrafnagilshreppi og þar með nokkrar jarðir árin 1896, 1909 og 1920.), Akureyri 1920 (Akureyri fékk land frá Hrafnagilshreppi og þar með nokkrar jarðir árin 1896, 1909 og 1920.).
Sóknir hrepps
Grund í Eyjafirði til 1862
Hrafnagil í Eyjafirði til 1862

Bæir sem hafa verið í hreppi (45)

Akureyri
Barð (Bard.)
⦿ Botn
⦿ Dvergsstaðir (Dvergstaðir)
⦿ Espihóll (Espihóll 1, Espihóll 3, Stóri Hóll, Espihóll 2)
Eyjafjarðar höndlunarstaður
Eyjafjarðarkaupstaður
⦿ Eyrarland (Stóra-Eyrarland, Öreland, Stóra-Eyrarland 2, Stóra-Eyrarland 1, Stóra Eyrarland)
⦿ Finnastaðir (Finnastaðir 1, Finnastaðir 2)
⦿ Gilsbakki (Gilsbakka)
⦿ Grísará
Grum og Hueffo
⦿ Grund
Hamarskot (Hamarkot, Hamarkot.)
⦿ Hamrar
Hjálmsstaðir (Hjálmstaðir)
⦿ Holt
⦿ Holtssel (Holtsel)
⦿ Hólshús
⦿ Hólshús (Hólhús)
⦿ Hrafnagil (Rafnagil, Hrafnagili)
⦿ Hranastaðir (Hrannastaðir 2, Hrannastaðir 1)
⦿ Hraungerði
⦿ Hvammur (Hvammur 1, Hvammur 2)
Kaupmanns F. Guðmanns
Kaupmans J.G. Havsteens
⦿ Kjarni (Kjárni)
⦿ Klúkur
Kotá
⦿ Kristnes (Kristnes 2, Kristnes 1, Kristnes 3)
⦿ Kroppur (Kroppi, Krop, Kroppur 2, Kroppur 1)
⦿ Litlihóll (Litli-Hóll 2, Litlahóll, Litli Hóll, Litli-Hóll 1)
⦿ Merkigil
⦿ Miðhús
⦿ Möðrufell
⦿ Naust (Naustum, Naust 2, Naust 1, Naust.)
⦿ Reykhús (Reykjahús, Reikhús)
Steinagerdi
⦿ Stokkahlaðir (Stockehlad, Stokkahlaðnir, Stokkahlöður)
⦿ Syðragil (Syðra Gil, Syðra-Gil)
⦿ Teigur
⦿ Torfur (Torf, Torfir)
⦿ Vaglir (Vaglar)
⦿ Víðigerði (Víðirgerði)
⦿ Ytragil (Ytra-Gil, Ytra Gil)