Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Grímseyjarhreppur (Grímsey í manntali árið 1703, Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713 og jarðatali árið 1753), varð hluti af Akureyrarkaupstað árið 2009. Prestakall: Grímsey til ársins 1953 (formlega til ársins 1970), Akureyri 1953–1981 (formlega frá árinu 1970), Glerárkall 1981–1990, Akureyri 1990–2000, Dalvík frá árinu 2001. Sókn: Miðgarðar.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Grímseyjarhreppur

(til 2009)
Eyjafjarðarsýsla
Varð Akureyri 2009.
Sóknir hrepps
Miðgarðar í Grímsey til 2009

Bæir sem hafa verið í hreppi (15)

Aratóftir
⦿ Básar (Básir, Básar 2, Básar 1)
⦿ Borgir
⦿ Efri-Sandvík (Efrisandvík, Efri Sandvík, Efri - Sandvík, Sandvik efri)
⦿ Eiðar (Eyðar, Eijdar)
Holt
⦿ Miðgarðar
⦿ Miðgarðar (Midgarður, Miðgarður, Miðgarðabær, Miðgarður (svo))
⦿ Neðri-Sandvík (Neðri Sandvík, Neðrisandvík, Neðri–Sandvík, Neðri - Sandvík, Sandvik Nedri)
Ráðaleysi
⦿ Sjáland
⦿ Sveinagarðar (Sveinagarður, Svínagarðar)
⦿ Sveinsstaðir (Sveinstaðir)
⦿ Syðri-Grenivík (Syðri Grenivík, Syðri - Grenivík, Syðrigrenivík, Grenivik sydri)
⦿ Ytri-Grenivík (Ytrigrenivík, Ytri Grenivík, Ytri–Grenivík, Ytri - Grenivík, Grenivik ytri)