Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hofshreppur yngsti, varð til við sameiningu Hofshrepps yngra, Hofsóss- og Fellshreppa árið 1990 en varð að Sveitarfélaginu Skagafjörður árið 1998 með Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla- og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað. Prestaköll: Hofsós 1990–2000, Hólar í Hjaltadal 1990–2000, Hofsóss- og Hólakall frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Hof frá árinu 1990, Hofsós frá árinu 1990, Fell frá árinu 1990, Viðvík frá árinu 1990.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hofshreppur, Skagafirði (yngsti)

(frá 1990 til 1998)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Hofshreppur, Skagafirði (yngri) til 1990, Hofsóshreppur (1990), Fellshreppur til 1990.
Varð Sveitarfélagið Skagafjörður.
Byggðakjarnar
Hofsós

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)