Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hofshreppur yngri, varð til, þegar Hofshreppur eldri var klofinn árið 1948. Sameinaðist Hofsóss- og Fellshreppum árið 1990 undir nafninu Hofshreppur (hinn yngsti). Prestaköll: Fell í Sléttuhlíð 1948–1952 (í raun Hofsós), Hofsós 1952–1990, Viðvík 1948–1951, Hólar í Hjaltadal 1952–1990. Sóknir: Hof 1948–1990, Fell 1948–1990, Viðvík 1948–1990.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hofshreppur, Skagafirði (yngri)

(frá 1948 til 1990)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Hofshreppur, Skagafirði (elsti) til 1948.
Varð Hofshreppur, Skagafirði (yngsti) 1990.
Sóknir hrepps
Fell í Sléttuhlíð frá 1948 til 1990
Hof á Höfðaströnd frá 1948 til 1990
Viðvík í Viðvíkursveit frá 1948 til 1990
Byggðakjarnar
Hofsós

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)