Fellshreppur (Sléttuhlíðarhreppur í manntali árið 1703, Sléttahlíð í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Fellsþingsókn í jarðatali árið 1753). Rann saman við Hofshrepp yngra og Hofsóshrepp árið 1990 undir nafninu Hofshreppur (yngsti). Prestakall: Fell í Sléttuhlíð til ársins 1952 (prestur sat á Hofsósi frá árinu 1906), Hofsós 1952–1990. Sókn: Fell til ársins 1990.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Arnastaðir | (Árnesstaðir, Arnesstaðir, Arnarstaðir) |
⦿ | Bræðraá | (Brædraá) |
⦿ | Fell ✝ | |
⦿ | Fjall | (Fjall í Sléttuhlíð, Fíall, Fiall) |
⦿ | Geirmundarhólar | (Geirmundarhóll, Geirmundshóll) |
⦿ | Glæsibær | |
⦿ | Heiði | (Heiði í Sléttuhlíð) |
⦿ | Hraun | (Hraun í Sléttuhlíð) |
⦿ | Kappastaðir | (Kambsstaðir, Kambstaðir) |
○ | Keldnakot | |
⦿ | Keldur | (Kíeldur) |
⦿ | Klón | |
⦿ | Krákustaðir | |
⦿ | Lónkot | (Lónskot) |
⦿ | Miðhóll | (Míðhóll) |
⦿ | Minnafell | |
○ | Minni Róðhóll | |
⦿ | Mýrar | |
○ | Ótilgreint | |
⦿ | Róðuhóll | (Róðhóll, Ródhóll) |
⦿ | Skálá | |
⦿ | Snorragerði | |
⦿ | Syðstihóll | (Syðsti Hóll, Sidstíholl) |
○ | Tjarnakot | |
⦿ | Tjarnir | (Tíarnir) |
⦿ | Ystihóll | (Yztihóll, Ysti Hóll, Itstíhóll) |
⦿ | Þverá | (Þverá í Hrolleifsdal, Þvera) |