Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hofsóshreppur, varð til út úr Hofshreppi elsta árið 1948. Sameinaðist Hofshreppi yngra og Fellshreppi árið 1990 undir nafninu Hofshreppur (yngsti). Prestakall: Fell í Sléttuhlíð 1948–1952 (í raun Hofsós), Hofsós 1952–1990. Sóknir: Hof 1948–1953, Hofsós 1954–1990 (kirkja vígð árið 1960).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hofsóshreppur

(frá 1948 til 1990)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Hofshreppur, Skagafirði (elsti) til 1948.
Varð Hofshreppur, Skagafirði (yngsti) (1990).
Sóknir hrepps
Hof á Höfðaströnd frá 1948 til 1953
Hofsós á Höfðaströnd frá 1954 til 1990 (kirkja vígð árið 1960)
Byggðakjarnar
Hofsós

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)