Hofsóshreppur, varð til út úr Hofshreppi elsta árið 1948. Sameinaðist Hofshreppi yngra og Fellshreppi árið 1990 undir nafninu Hofshreppur (yngsti). Prestakall: Fell í Sléttuhlíð 1948–1952 (í raun Hofsós), Hofsós 1952–1990. Sóknir: Hof 1948–1953, Hofsós 1954–1990 (kirkja vígð árið 1960).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.