Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Sauðárhreppur (svo í manntali árið 1703 og í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Sauðárþingsókn í jarðatali árið 1753), var skipt í Skarðs- og Sauðárkrókshreppa árið 1907. Prestaköll: Fagranes á Reykjaströnd til ársins 1877, þjónað af Hvamms-, Rípur- og Reynistaðarklaustursprestum 1877–1880, Reynistaðarklaustur 1880–1907. Sóknir: Fagranes til ársins 1892, Sjávarborg í Borgarsveit til ársins 1892, Sauðárkrókur 1892–1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sauðárhreppur

(til 1907)
Skagafjarðarsýsla
Sóknir hrepps
Fagranes á Reykjaströnd til 1892
Sauðárkrókur frá 1892 til 1907
Sjávarborg í Borgarsveit til 1892
Byggðakjarnar
Sauðárkrókur

Bæir sem hafa verið í hreppi (103)

⦿ Árbær
⦿ Árnahús
⦿ Áshildarholt
⦿ Barnaskólinn
⦿ Bjarnabær
⦿ Bjarnahús
⦿ Borgargerði (Gerði, )
⦿ Borgarsel
⦿ Breiðstaðir (Breiðsstaðir)
⦿ Brennigerði
⦿ Brimgarður
⦿ Claessenshús
⦿ Daðastaðir
⦿ Egilsenshús
Eimskipið Vista
⦿ Einarshús
[ekki á lista]
⦿ Erlindarhús
⦿ Fagranes (Fagranes prestgarður)
⦿ Félagshús
⦿ Gil
⦿ Gíslahús
⦿ Grænahús
⦿ Grænhóll
⦿ Guðfinnuhús
⦿ Hafliðabær
⦿ Halldórshús
⦿ Hallgrímsbær
⦿ Haraldar hús
⦿ Heiði
Hjaltastaðir
⦿ Hlaðan
⦿ Hlíðarendi
⦿ Hólakot
⦿ Hólkot
⦿ Hótel Tindastóll
⦿ Ingveldarstaðir (Yngveldarstaðir, Yngveldrstaðir)
⦿ Innstaland (Instaland, Ynstaland)
⦿ Jóhannshús
⦿ Jónasarhús
Jónskot
⦿ Jósepsbær
⦿ Káetan
⦿ Kálfárdalur (Kálfarsdalur)
⦿ Kimbastaðir
⦿ Knudsenshús
⦿ Kofinn
⦿ Kr. Gíslasonarhús
⦿ Læknishús
⦿ Magnúsarbær
⦿ Magnúsarhús
⦿ Marjubær
⦿ Meyjarland (Meyjaland)
⦿ Miðhús
⦿ Mosfell
⦿ Nýjahús
⦿ Ólafarhús
⦿ ÓlafsBriemshús
Ótilgreint
⦿ Poppshús
⦿ Prestshús
⦿ Prófastshús
⦿ Reykir
Reykjakot
⦿ Sameign
⦿ Sauðá
⦿ Sauðárkrókur
Sauðárkrókur, A. Tómthús
Sauðárkrókur, B. Verslunarhús
Sauðárkrókur, C. Verslunarhús
Sauðárkrókur, D. Tómthús
Sauðárkrókur, E. Vertshús
Sauðárkrókur, F. Tómthús
Sauðárkrókur, G. Tómthús
Sauðárkrókur, H. Tómthús
Sauðárkrókur, I. Tómthús
Sauðárkrókur, J. Tómthús
⦿ Selhólar (Selhólum)
⦿ Sigfúsarhús
⦿ Sigurðarbær
⦿ Sigurðarhús
⦿ Sjávarborg (Sjáfarborg, Sjóarborg)
⦿ Sjóbúð
⦿ Skarð
⦿ Skálárhnjúkur (Skálarhnjúkur, Skálahnjúkur, Skálahnjúk)
⦿ Skóarabær
⦿ Steinn (Steirn)
Steinsland
⦿ Stephánshús
⦿ Sveinskot
⦿ Syðri - Eyri
⦿ Sýslumannshús
⦿ Tímóteusarhús
⦿ Tjörn
⦿ Trölleyrar (Trölleyrar , )
⦿ Tunga (Skollatunga, Túnga)
⦿ Veðramót
⦿ Ytri - Eyri
⦿ Þorkelshús
⦿ Þorsteinsbær
⦿ Þorsteinshús
⦿ Þórðarsel (Heiðarsel)
⦿ Önnubær