Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Sauðárhreppur (svo í manntali árið 1703 og í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Sauðárþingsókn í jarðatali árið 1753), var skipt í Skarðs- og Sauðárkrókshreppa árið 1907. Prestaköll: Fagranes á Reykjaströnd til ársins 1877, þjónað af Hvamms-, Rípur- og Reynistaðarklaustursprestum 1877–1880, Reynistaðarklaustur 1880–1907. Sóknir: Fagranes til ársins 1892, Sjávarborg í Borgarsveit til ársins 1892, Sauðárkrókur 1892–1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Sauðárhreppur

Bæir sem hafa verið í Sauðárhreppi (102)

Árbær
Árnahús Verzlunarhús Árna og Steindórs
⦿ Áshildarholt Ashillldarholt
Barnaskólinn Barnaskóli
Bjarnabær
Bjarnahús
⦿ Borgargerði Gerði, Borgargérði
⦿ Borgarsel
⦿ Breiðstaðir Breiðsstaðir
⦿ Brennigerði Brenegerde
Brimgarður
Claessenshús
⦿ Daðastaðir
Egilsenshús
Einarshús Einars húsið
Erlindarhús Erlendarhús
⦿ Fagranes Fagranes prestgarður, Fagrenæs
Félagshús
⦿ Fossárteigur
⦿ Gil
Gíslahús
Grænahús
⦿ Grænhóll
Guðfinnuhús
Hafliðabær
Halldórshús Halldórsshús
Hallgrímsbær
Haraldar hús Haraldarhús
Heiðarsel
⦿ Heiði Heyde
Hjaltastaðir Hjaltastað
Hlaðan Hlaða
⦿ Hlíðarendi
⦿ Hólakot Holakot
⦿ Hólkot Holkot
Hótel Tindastóll Tindastóll
⦿ Ingveldarstaðir Ingveldarstader, Íngveldarstaðir, Yngveldarstaðir, Yngveldrstaðir
⦿ Innstaland Instaland, Ynstaland
Jóhannshús
Jónasarhús
Jónskot
Jósepsbær
Káetan
⦿ Kálfárdalur Kalfardalur, Kálfarsdalur, Kálfardalur
⦿ Kimbastaðir Kimbastader
Knudsenshús
Kofinn
Kr. Gíslasonarhús Kr. Gíslasonar Hús
Læknishús
Magnúsarbær
Magnúsarhús Magnúsar Jónss
Marjubær
⦿ Meyjarland Meyarland, Meyjaland
Miðhús
⦿ Mosfell
Nýjahús Nyjahús
Ólafarhús Ólafshús
ÓlafsBriemshús Briemshús, Brímshúsið, Ólaf Briems hús
Poppshús
Prestshús
Prófastshús
⦿ Reykir Reyker, Reykjir
Reykjakot
Sameign
⦿ Sauðá Saudá
⦿ Sauðárkrókur
Sauðárkrókur, A. Tómthús
Sauðárkrókur, B. Verslunarhús
Sauðárkrókur, C. Verslunarhús
Sauðárkrókur, D. Tómthús
Sauðárkrókur, E. Vertshús
Sauðárkrókur, F. Tómthús
Sauðárkrókur, G. Tómthús
Sauðárkrókur, H. Tómthús
Sauðárkrókur, I. Tómthús
Sauðárkrókur, J. Tómthús
⦿ Selhólar
Sigfúsarhús
Sigurðarbær
Sigurðarhús
⦿ Sjávarborg Sjáfarborg, Sævarborg, Sjóarborg
Sjóbúð
⦿ Skarð Skard
⦿ Skálárhnjúkur Skálarhniukur, Skálahnjúkur, Skálahnjúk, Skálárhnúkur, Skálarhnjúkur
Skóarabær
⦿ Steinn Steirn
Steinsland
Stephánshús
⦿ Sveinskot
Syðri-Eyri Syðri - Eyri
Sýslumannshús Sýslumannshúsið
Tímóteusarhús
⦿ Tjörn
⦿ Trölleyrar
⦿ Tunga Túnga, Skollatunga, Skollatungu
⦿ Veðramót Wedramot
Ytri-Eyri Ytri - Eyri
Þorkelshús Þorkelshus
Þorsteinsbær
Þorsteinshús
⦿ Þórðarsel
Önnubær
Sauðárhreppur til 1907.
Sauðárhreppur varð hluti af Skarðshreppi 1907.
Sauðárhreppur varð hluti af Sauðárkrókshreppi 1907.