Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skarðshreppur, varð til við skiptingu Sauðárhrepps árið 1907. Sameinaðist Skefilsstaða-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað sem Sveitarfélagið Skagafjörður árið 1998. Prestakall: Reynistaðarklaustur/Sauðárkrókur frá árinu 1907 (Sauðárkróksheitið í lögum árið 1952). Sókn: Sauðárkrókur frá árinu 1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skarðshreppur, Skagafjarðarsýslu

(frá 1907 til 1998)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Sauðárhreppur til 1907.
Varð Sveitarfélagið Skagafjörður 1998.
Sóknir hrepps
Sauðárkrókur frá 1907 til 1998
Byggðakjarnar
Sauðárkrókur

Bæir sem hafa verið í hreppi (26)

⦿ Áshildarholt
⦿ Borgargerði (Gerði, )
⦿ Breiðstaðir (Breiðsstaðir)
⦿ Brennigerði
⦿ Daðastaðir
Dalsá
⦿ Fagranes (Fagranes prestgarður)
⦿ Gil
⦿ Grænhóll
⦿ Heiði
Heiði
⦿ Hólakot
⦿ Hólkot
⦿ Ingveldarstaðir (Yngveldarstaðir, Yngveldrstaðir)
⦿ Innstaland (Instaland, Ynstaland)
⦿ Kálfárdalur (Kálfarsdalur)
⦿ Kimbastaðir
⦿ Meyjarland (Meyjaland)
⦿ Reykir
⦿ Sauðá
⦿ Sjávarborg (Sjáfarborg, Sjóarborg)
⦿ Skarð
⦿ Steinn (Steirn)
⦿ Sveinskot
⦿ Tunga (Skollatunga, Túnga)
⦿ Veðramót