Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Sauðárkrókshreppur, skipt úr Sauðárhreppi árið 1907. Hreppurinn varð að Sauðárkrókskaupstað árið 1947, sem, ásamt Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum), myndaði Sveitarfélagið Skagafjörð árið 1998. Prestakall: Reynistaðarklaustur/Sauðárkrókur frá árinu 1907 (Sauðárkróksheitið í lögum árið 1952). Sókn: Sauðárkrókur frá árinu 1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sauðárkrókshreppur

(frá 1907 til 1947)
Skagafjarðarsýsla
Var áður Sauðárhreppur til 1907.
Varð Sauðárkrókskaupstaður 1947.
Sóknir hrepps
Sauðárkrókur frá 1907 til 1947
Byggðakjarnar
Sauðárkrókur

Bæir sem hafa verið í hreppi (95)

⦿ Árbær
⦿ Árnahús
Bakki
Baldur
⦿ Barnaskólinn
⦿ Bjarnahús
Bjarnarbær
Blöndalshús
Brauðgerðahús
Brekkubær
⦿ Brimgarður
Búðarhús
Búðin
Dalhmannshús
Drangey
Eggertshús
⦿ Egilsenshús
⦿ Einarshús
⦿ Erlindarhús
Eyjólfshús
Flatatunga
Gistihús
Gíslabær
⦿ Gíslahús
Grund
⦿ Grænahús
Gunnarshús
⦿ Halldórshús
⦿ Haraldar hús
Háeyri
Hálfdánarhús
Helguhús
Hjaltastaðir
⦿ Hjaltastaður
⦿ Hlaðan
⦿ Hótel Tindastóll
Hús Sláturfél Skagf.
Isleifshús
Jóhannesarhús
⦿ Jónasarhús
Jónshús
Kaupfélagshús
⦿ Kr. Gíslasonarhús
Kristjánshús
⦿ Læknishús
⦿ Magnúsarhús
Maríushús
Melsteðshús
Michelsens hús
⦿ Miðhús
Myndastofan
Möllershús
Nikódemusarhús
⦿ Nýjahús
⦿ Ólafarhús
⦿ ÓlafsBriemshús
Ólafsbær
Páls- og Björnshús
Pétursbær
⦿ Poppshús
Pósthúsið
⦿ Prófastshús
Rauðahús
Runólfshús
Salur
⦿ Sameign
Samein. ísl. verzl.
⦿ Sauðá
Sápubúðin
Seila
⦿ Sigurðarhús
Sigurjónshús
Símastöðin
⦿ Sjóbúð
Sjúkrahús
⦿ Skóarabær
Skólastjóra
Stefans Hannessonar h
Stefánsbær
Stefáns Jonsson
Steindórshús
⦿ Stephánshús
Stöðvarhús
⦿ Sýslumannshús
Sæborg
Sæbyrgi
Sölvahús
Templarahús
Villa nova
⦿ Ytri - Eyri
⦿ Þorkelshús
⦿ Þorsteinsbær
⦿ Þorsteinshús
Þorvaldarhús
⦿ Önnubær