Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Reykhólahreppur yngri, varð til árið 1987 við sameiningu Geiradals-, Reykhóla-, Gufudals-, Flateyjar- og Múlahreppa. Prestakall: Reykhólar frá árinu 1987. Sóknir: Garpsdalur, Reykhólar, Gufudalur og Flatey, allar frá árinu 1987, Skálmarnesmúli 1987–1990 (sameinuð Gufudalssókn).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Reykhólahreppur (yngri)

(frá 1987)
Var áður Geiradalshreppur, Reykhólahreppur (eldri) til 1987 (Sameinaðist Geiradals-, Gufudals-, Flateyjar- og Múlahreppum árið 1987 undir heitinu Reykhólahreppur.), Gufudalshreppur til 1987, Flateyjarhreppur á Breiðafirði til 1987, Múlahreppur til 1987.

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)