Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Múlahreppur (Skálmarnesmúlahreppur í manntali árið 1703, Múlahreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Vattarnesþingsókn í jarðatali árið 1753), varð að nýjum Reykhólahreppi með Geiradals-, Reykhóla-, Gufudals- og Flateyjarhreppum árið 1987. Prestaköll: Flatey til ársins 1970 (lengstum prestslaust frá árinu 1956), Gufudalur til ársins 1905, Staður á Reykjanesi 1905–1952 (í raun til ársins 1947), Reykhólar 1952–1987 (í reynd frá árinu 1948, allur hreppurinn frá árinu 1970). Sóknir: Skálmarnesmúli til ársins 1987 (sóknin í eyði frá árinu 1975), Gufudalur til ársins 1987 (sóknarhlutinn var þá kominn í eyði fyrir allnokkru).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Múlahreppur

Skálmarnesmúlahreppur (til 1987)
Barðastrandarsýsla
Varð Reykhólahreppur (yngri) 1987.
Sóknir hrepps
Gufudalur í Gufudalssveit til 1987 (sóknarhlutinn var þá kominn í eyði fyrir allnokkru)
Skálmarnesmúli í Múlasveit/­Múli á Skálmarnesi til 1987 (sóknin í eyði frá árinu 1975)

Bæir sem hafa verið í hreppi (19)

⦿ Bær (Bær á Bæjarnesi)
⦿ Deildará
⦿ Fjörður (Fiördur)
⦿ Hamar
⦿ Illugastaðir (Illhugastaðir)
⦿ Ingunnarstaðir (Inngunnarstaðir, Ingunarstaðir, Ingunnarstaðir (2), Ingunnarstadir)
⦿ Kirkjuból (Kirkjuból á Bæjarnesi, Kyrkiubol)
⦿ Kirkjuból (Kirkjuból á Litlanesi, Kyrkjuból, Kirkjuból á Músarnesi, Kirkjuból vestra)
⦿ Kvígindisfjörður (Qvígendisfjörður, Kvígendisfjördur, Qvigendisfjörður)
⦿ Litlanes (Litlanes á Músarnesi)
Múlasel
⦿ Selsker (Selskér)
Sigmundareyri
⦿ Skálmardalur (Skálmardalr, Skálmardal)
⦿ Skálmarnesmúli (Skálmarnessmúli, Múli á Skálmarnesi, Mule, Múli, Múli-Skálmarnesi, Múli-Skálmarnesi 2, Múli neðri bær, Múli Hærri bær, Skálmanesmúli, Skálmarnesmúli Neðri bær)
Stórholt
⦿ Svínanes (Svínanes 2)
Svínanessel
⦿ Vattarnes