Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Reykhólahreppur (svo í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Króksfjarðarhreppur í manntali árið 1703, Berufjarðarþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri, sameinaðist Geiradals-, Gufudals-, Flateyjar- og Múlahreppum árið 1987 undir heitinu Reykhólahreppur. Prestakall: Staður á Reykjanesi til ársins 1952 (í raun til ársins 1947), Reykhólar 1952–1987 (í reynd frá árinu 1948). Sóknir: Staður til ársins 1957, Reykhólar til ársins 1987.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Reykhólahreppur (eldri)

(til 1987)
Barðastrandarsýsla
Varð Reykhólahreppur (yngri) 1987 (Sameinaðist Geiradals-, Gufudals-, Flateyjar- og Múlahreppum árið 1987 undir heitinu Reykhólahreppur.).

Bæir sem hafa verið í hreppi (41)

Austurgarður (Austurgarðar, Austurgarðr.)
⦿ Barmar (Barmur)
⦿ Barmur
⦿ Berufjörður (Berufiördur, Berifjörður)
⦿ Borg (Borg )
⦿ Brandsstaðir (Brandstaðir, Brandstadur)
⦿ Brekka (Brecka)
⦿ Bær
[ekki á lista]
Fjósakot (Fjósekot)
⦿ Gillastaðir
⦿ Grund
⦿ Gunnarsstaðir
⦿ Hafrafell
⦿ Hamarland
⦿ Hlíð
⦿ Hofsstaðir (Hofstaðir)
⦿ Hólar (Holar)
⦿ Hríshóll
⦿ Hyrningsstaðir (Hyrningstaðir, Hirníngsstaðir)
⦿ Höllustaðir
⦿ Kambur
⦿ Kinnarstaðir (Kinnastaðir)
⦿ Klukkufell
⦿ Kollabúðir
⦿ Laugaland (Laugarland)
⦿ Miðhús (Midhus)
⦿ Miðjanes (Miðjunes)
Miðnestunga
⦿ Munaðstunga (Munustunga, Miðnestunga, Múnaðstúnga)
Múlakot
⦿ Múli (Múli í Þorskafirði)
⦿ Mýrartunga (Mírartúnga)
Ótilgreint
⦿ Reykhólar
Runkahús (Runkhús, Rúnkahús)
⦿ Skáldsstaðir (Skáldstaðir)
⦿ Skerðingsstaðir (Skerningsstaðir, Skjermíngst, Skerdingstadir)
⦿ Skógar (Skogar)
⦿ Staður
Vogbotnskot