Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Gufudalshreppur (svo í manntali árið 1703, Gufudalssveit í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Skálanesþingsókn í jarðatali árið 1753), varð, ásamt Geiradals-, Reykhóla-, Flateyjar- og Múlahreppum, að nýjum Reykhólahreppi árið 1987. Prestakall: Gufudalur til ársins 1905, Staður á Reykjanesi 1905–1952 (í raun til ársins 1947), Reykhólar 1952–1987 (í reynd frá árinu 1948). Sókn: Gufudalur til ársins 1987.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Gufudalshreppur

(til 1987)
Barðastrandarsýsla
Varð Reykhólahreppur (yngri) 1987.
Sóknir hrepps
Gufudalur í Gufudalssveit til 1987

Bæir sem hafa verið í hreppi (23)

⦿ Barmur
⦿ Brekka (Brecka)
⦿ Djúpidalur (Djúpadalur, Djúpidalr)
Eyri
⦿ Fjarðarhorn
⦿ Fremri-Gufudalur (Gufudalur fremri, Gufudalr fremri)
⦿ Galtará
⦿ Gróunes (Grónes)
⦿ Gröf
⦿ Hallsteinsnes
⦿ Hjallar (Hiallar)
⦿ Hofsstaðir (Hofstaðir)
⦿ Kálfadalur
⦿ Kleifastaðir (Kleyfastaður, Klaufastaðir)
⦿ Klettur (Klettur í Kollafirði)
⦿ Miðhús
Múlasel
⦿ Múli (Múli í Kollafirði, Múle)
⦿ Neðri-Gufudalur (Gufudalur, Gufudalur neðri, Gufudalr neðri)
Ósbær
⦿ Seljaland
⦿ Skálanes
⦿ Þórisstaðir