Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Klofningshreppur, varð til árið 1918 við skiptingu Skarðsstrandarhrepps yngra, féll allur til Fellsstrandarhrepps árið 1986 nema tveir bæir (Melar og Ballará) sem fóru í Skarðshrepp. Prestakall: Hvammur í Dölum 1918–1986. Sókn: Dagverðarnes 1918–1986.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Klofningshreppur

(frá 1918 til 1986)
Dalasýsla
Var áður Skarðsstrandarhreppur (yngri) til 1918.
Varð Fellsstrandarhreppur (yngri) 1986, Skarðshreppur, Dalasýslu 1986 (Melar og Ballará fóru í Skarðshrepp.).
Sóknir hrepps
Dagverðarnes í Klofningi frá 1918 til 1986

Bæir sem hafa verið í hreppi (13)

⦿ Ballará
⦿ Dagverðarnes
⦿ Dagverðarnessel
⦿ Efri-Langey (Efrilangey, Langey efri, Lángey efri)
⦿ Fremri-Langey (Fremrilangey, Langey fremri, Lángey fremri)
⦿ Hnúkur
⦿ Hrappsey (Hrafnsey)
⦿ Kvennahóll (Kvennahvol, Sveinsstaðir, Qvennahóll)
⦿ Langeyjarnes (Lángeyarnes, Lángeyjarnes)
⦿ Melar
⦿ Ormsstaðir (Ormstaðir)
⦿ Purkey (Porkey)
⦿ Stakkaberg